Skotar þegar byrjaðir að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Gunnar Reynir Valþórsson. skrifar 24. júní 2016 10:52 Mikill meirihluti Skota kaus með því að Bretland yrði áfram innan ESB. Vísir/Getty Nicola Sturgeon, forseti skosku heimastjórnarinnar, sagði á blaðamannafundi nú á ellefta tímanum að Skotar hafi þegar hafið undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Skotar kusu með áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu í gær og Sturgeon segir að í ljósi niðurstöðunnar í gær sé eðlilegt að Skotar, sem vilja vera í ESB, taki á ný afstöðu til sjálfstæðis. Árið 2014 kusu 44 prósent Skota með því að að Skotland lýsti yfir sjálfstæði. Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði að Skotar væru upp til hópa Evrópusambandssinnar og að þeir sæu framtíð Skotlands í ESB. Talið er að þrír mánuðir muni líða uns Bretar segja sig formlega úr sambandinu og frá þeim tíma líða um tvö ár uns þeir hverfa þaðan. Sturgeon vill hafa vaðið fyrir neðan sig og hefja undirbúning að þjóðaratkvæðagreiðslu strax svo hægt sé að halda hana áður en Bretland hverfur úr ESB þannig að sjálfstætt Skotland geti haldið áfram í Evrópusamstarfinu..@NicolaSturgeon:"Unacceptable" for Scotland to be taken out of EU "against its will"https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/4dggtmHz6W— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 24, 2016 Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Nicola Sturgeon, forseti skosku heimastjórnarinnar, sagði á blaðamannafundi nú á ellefta tímanum að Skotar hafi þegar hafið undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Skotar kusu með áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu í gær og Sturgeon segir að í ljósi niðurstöðunnar í gær sé eðlilegt að Skotar, sem vilja vera í ESB, taki á ný afstöðu til sjálfstæðis. Árið 2014 kusu 44 prósent Skota með því að að Skotland lýsti yfir sjálfstæði. Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði að Skotar væru upp til hópa Evrópusambandssinnar og að þeir sæu framtíð Skotlands í ESB. Talið er að þrír mánuðir muni líða uns Bretar segja sig formlega úr sambandinu og frá þeim tíma líða um tvö ár uns þeir hverfa þaðan. Sturgeon vill hafa vaðið fyrir neðan sig og hefja undirbúning að þjóðaratkvæðagreiðslu strax svo hægt sé að halda hana áður en Bretland hverfur úr ESB þannig að sjálfstætt Skotland geti haldið áfram í Evrópusamstarfinu..@NicolaSturgeon:"Unacceptable" for Scotland to be taken out of EU "against its will"https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/4dggtmHz6W— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 24, 2016
Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25
Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15