Golf Tiger Woods telur sig enn geta unnið PGA mót Tiger Woods hefur hægt og rólega snúið aftur á golfvöllinn eftir að hann slasaðist í bílslysi fyrir nær þremur árum. Hann stefnir á að taka þátt í PGA móti í hverjum mánuði árið 2024. Golf 18.12.2023 21:30 Sannkölluð fjölskylduhelgi hjá Tiger á golfvellinum PNC-mótið í golfi fer fram í Orlando um helgina en þar spila leikmenn ásamt fjölskyldumeðlimi. Tiger Woods er mættur á svæðið og verður án efa í sviðsljósinu. Golf 17.12.2023 07:01 Rahm fær meira í árslaun en Ronaldo og Messi til samans Nýr samningur Jons Rahm við LIV-mótaröðina í golfi gerir hann að langlaunahæsta íþróttamanni heims. Hann þénar meira en fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi til samans. Golf 8.12.2023 13:00 Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. Golf 8.12.2023 11:31 LIV „stal“ Mastersmeistaranum af PGA: „Vona að þeir verði áfram vinir mínir“ Jon Rahm staðfesti í gær að hann er búinn að gera samning við LIV mótaröðina og Sádarnir eru því enn að „stela“ frábærum kylfingum af bandarísku mótaröðinni. Golf 8.12.2023 09:00 Mcllroy vill snúa þróun golfbolta við Rory Mcllroy, næstbesti kylfingur heims samkvæmt styrkleikalista PGA, hefur lýst yfir stuðningi við áætlanir um að snúa þróun golfbolta við og endurvekja eldri bolta sem ferðast ekki eins langt. Golf 4.12.2023 07:00 Endurkoma Tiger Woods kom honum sjálfum „skemmtilega á óvart“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, segir að endurkoma sín á golfvöllinn eftir meiðsli hafi komið honum sjálfum „skemmtilega á óvart.“ Golf 3.12.2023 12:46 Tiger Woods var bæði hissa og pirraður Tiger Woods vill nú komast í stjórn PGA en hann var einn margra í golfheiminum sem vissi ekkert um það að það væri sameiningarviðræður í gangi á milli PGA og hinnar umdeildu LIV mótaraðar í Sádí Arabíu í sumar. Golf 29.11.2023 09:31 Tiger og Rory fresta golfdeildinni sinni um eitt ár eftir að þakið gaf sig Kylfingarnir Tiger Woods og Rory McIlroy ætla að bíða með það til ársins 2025 með að setja af stað nýju golfdeildina sína sem á að fara fram í tæknivæddri innanhússhöll. Golf 21.11.2023 09:00 Sonur Tigers afrekaði nokkuð sem faðir hann náði ekki Sonur Tigers Woods virðist hafa erft golfhæfileikana frá föður sínum og er byrjaður að láta að sér kveða á þeim vettvangi. Golf 17.11.2023 16:30 Högg Rory McIlroy endaði í kjöltu konu Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy átti skrautlegt högg á fyrsta hring á úrslitamóti evrópsku mótaraðarinnar, DP World Tour Championship. Golf 17.11.2023 11:30 Komst ekki inn á Evrópumótaröðina Haraldur Franklín Magnús náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi en úrtökumóti fyrir mótaröðina lauk í dag. Haraldur lauk keppni í 76. sæti. Golf 15.11.2023 18:31 Rory McIlroy sagði af sér Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sagt sig úr hinni áhrifamiklu nefnd um stefnumál hjá bandarísku PGA-mótaröðinni, „PGA Tour policy board.“ Golf 15.11.2023 11:01 Sex höggum frá Evrópumótaröðinni fyrir lokadaginn Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina, DP World Tour í karlaflokki síðastliðinn mánudag. Lokadagur úrtökumótsins fer fram í dag og á Haraldur enn möguleika þó vonin sé veik. Golf 15.11.2023 06:21 Haraldur Franklín á enn möguleika Íslenski kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir DP World atvinnumótaröðina í karlaflokki. Hann á því enn möguleika á að komast inn á mótaröðina og bætast í hópi fárra íslenskra kylfinga sem hafa náð því. Golf 14.11.2023 08:25 McIlroy kallar Cantlay fífl Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. Golf 13.11.2023 11:32 Ökklinn hættur að stríða Tiger en önnur meiðsli komið í staðinn Tiger Woods kennir sér ekki lengur meins í ökklanum sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á Masters-mótinu í vor. Önnur meiðsli hafa hins vegar komið í staðinn. Golf 8.11.2023 17:31 Tiger Woods og Rory McIlroy stofna saman nýja golfdeild Við þekkjum liðakeppni í golfi helst í gegnum Ryder bikarinn sem fram fer á tveggja ára fresti. Nú hefur hins vegar verið stofnuð ný liðadeild í Bandaríkjunum og hún mun verða spiluð innanhúss. Golf 1.11.2023 09:00 Axel vann sig inn á Áskorendamótaröðina Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Keili, tryggði sér í dag sæti á Áskorendamótaröðinni í golfi. Um er að ræða næst sterkustu mótaröð Evrópu. Golf 20.10.2023 18:00 Bandarísk kona ætlar að keppa við karlana á PGA mótaröðinni Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson verður sjöunda konan sem spilar á PGA mótaröðinni í golfi en hún mun keppa á móti í Las Vegas í næstu viku. Golf 6.10.2023 11:30 Evrópska liðið hafi fengið að blómstra í fjarveru LIV-kylfingana Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, segir að evrópska liðið hafi fengið að blómstra í Ryder-bikarnum í golfi sem fram fór um síðustu helgi í fjarveri stórra persónuleika sem færðu sig yfir á hina umdeildu LIV-mótaröð. Golf 3.10.2023 23:31 McIlroy segist ekki hafa hitt kylfusveininn eftir derhúfumálið Rory McIlroy þvertekur fyrir að hafa hitt kylfusvein Patricks Cantley eftir að þeim lenti saman á öðrum keppnisdegi Ryder-bikarsins. Golf 2.10.2023 15:30 Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Golf 2.10.2023 08:31 Setja stefnuna á sigur í Bandaríkjunum eftir ansi skrautlegan Ryder Bikar Úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi um nýliðna helgi á einu skemmtilegasta golfmóti ársins. Bandaríkjamenn áttu titil að verja á mótinu sem reyndist ansi skrautlegt. Golf 2.10.2023 07:32 Evrópa vann Ryder-bikarinn Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. Golf 1.10.2023 15:40 Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. Golf 30.9.2023 21:31 Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Golf 30.9.2023 18:11 Ryder bikarinn: Ósætti innan bandaríska hópsins Bandaríkjamenn hafa farið herfilega af stað í Ryder bikarnum en freista þess að rétta hlut sinn í seinni viðureignum dagsins. Til að bætu gráu ofan á svart berast fréttir af ósætti innan hópsins. Golf 30.9.2023 14:20 Ryder bikarinn: Hovland og Åberg með sögulegan sigur Yfirburðir Evrópuliðsins halda áfram í Ryder bikarnum en þeir Viktor Hovland og Ludvig Åberg unnu sögulegan sigur í morgun þegar þeir kláruðu sinn leik á ellefu holum. Golf 30.9.2023 10:14 Ryder bikarinn: Jon Rahm hársbreidd frá sögulegri holu í höggi Spænski kylfingurinn Jon Rahm var hársbreidd frá því að fara holu í höggi í Ryder bikarnum í dag en aðeins sex kylfingar hafa náð þessum sjaldgæfa árangri á mótinu. Golf 29.9.2023 23:32 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 178 ›
Tiger Woods telur sig enn geta unnið PGA mót Tiger Woods hefur hægt og rólega snúið aftur á golfvöllinn eftir að hann slasaðist í bílslysi fyrir nær þremur árum. Hann stefnir á að taka þátt í PGA móti í hverjum mánuði árið 2024. Golf 18.12.2023 21:30
Sannkölluð fjölskylduhelgi hjá Tiger á golfvellinum PNC-mótið í golfi fer fram í Orlando um helgina en þar spila leikmenn ásamt fjölskyldumeðlimi. Tiger Woods er mættur á svæðið og verður án efa í sviðsljósinu. Golf 17.12.2023 07:01
Rahm fær meira í árslaun en Ronaldo og Messi til samans Nýr samningur Jons Rahm við LIV-mótaröðina í golfi gerir hann að langlaunahæsta íþróttamanni heims. Hann þénar meira en fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi til samans. Golf 8.12.2023 13:00
Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. Golf 8.12.2023 11:31
LIV „stal“ Mastersmeistaranum af PGA: „Vona að þeir verði áfram vinir mínir“ Jon Rahm staðfesti í gær að hann er búinn að gera samning við LIV mótaröðina og Sádarnir eru því enn að „stela“ frábærum kylfingum af bandarísku mótaröðinni. Golf 8.12.2023 09:00
Mcllroy vill snúa þróun golfbolta við Rory Mcllroy, næstbesti kylfingur heims samkvæmt styrkleikalista PGA, hefur lýst yfir stuðningi við áætlanir um að snúa þróun golfbolta við og endurvekja eldri bolta sem ferðast ekki eins langt. Golf 4.12.2023 07:00
Endurkoma Tiger Woods kom honum sjálfum „skemmtilega á óvart“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, segir að endurkoma sín á golfvöllinn eftir meiðsli hafi komið honum sjálfum „skemmtilega á óvart.“ Golf 3.12.2023 12:46
Tiger Woods var bæði hissa og pirraður Tiger Woods vill nú komast í stjórn PGA en hann var einn margra í golfheiminum sem vissi ekkert um það að það væri sameiningarviðræður í gangi á milli PGA og hinnar umdeildu LIV mótaraðar í Sádí Arabíu í sumar. Golf 29.11.2023 09:31
Tiger og Rory fresta golfdeildinni sinni um eitt ár eftir að þakið gaf sig Kylfingarnir Tiger Woods og Rory McIlroy ætla að bíða með það til ársins 2025 með að setja af stað nýju golfdeildina sína sem á að fara fram í tæknivæddri innanhússhöll. Golf 21.11.2023 09:00
Sonur Tigers afrekaði nokkuð sem faðir hann náði ekki Sonur Tigers Woods virðist hafa erft golfhæfileikana frá föður sínum og er byrjaður að láta að sér kveða á þeim vettvangi. Golf 17.11.2023 16:30
Högg Rory McIlroy endaði í kjöltu konu Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy átti skrautlegt högg á fyrsta hring á úrslitamóti evrópsku mótaraðarinnar, DP World Tour Championship. Golf 17.11.2023 11:30
Komst ekki inn á Evrópumótaröðina Haraldur Franklín Magnús náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi en úrtökumóti fyrir mótaröðina lauk í dag. Haraldur lauk keppni í 76. sæti. Golf 15.11.2023 18:31
Rory McIlroy sagði af sér Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sagt sig úr hinni áhrifamiklu nefnd um stefnumál hjá bandarísku PGA-mótaröðinni, „PGA Tour policy board.“ Golf 15.11.2023 11:01
Sex höggum frá Evrópumótaröðinni fyrir lokadaginn Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina, DP World Tour í karlaflokki síðastliðinn mánudag. Lokadagur úrtökumótsins fer fram í dag og á Haraldur enn möguleika þó vonin sé veik. Golf 15.11.2023 06:21
Haraldur Franklín á enn möguleika Íslenski kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir DP World atvinnumótaröðina í karlaflokki. Hann á því enn möguleika á að komast inn á mótaröðina og bætast í hópi fárra íslenskra kylfinga sem hafa náð því. Golf 14.11.2023 08:25
McIlroy kallar Cantlay fífl Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. Golf 13.11.2023 11:32
Ökklinn hættur að stríða Tiger en önnur meiðsli komið í staðinn Tiger Woods kennir sér ekki lengur meins í ökklanum sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á Masters-mótinu í vor. Önnur meiðsli hafa hins vegar komið í staðinn. Golf 8.11.2023 17:31
Tiger Woods og Rory McIlroy stofna saman nýja golfdeild Við þekkjum liðakeppni í golfi helst í gegnum Ryder bikarinn sem fram fer á tveggja ára fresti. Nú hefur hins vegar verið stofnuð ný liðadeild í Bandaríkjunum og hún mun verða spiluð innanhúss. Golf 1.11.2023 09:00
Axel vann sig inn á Áskorendamótaröðina Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Keili, tryggði sér í dag sæti á Áskorendamótaröðinni í golfi. Um er að ræða næst sterkustu mótaröð Evrópu. Golf 20.10.2023 18:00
Bandarísk kona ætlar að keppa við karlana á PGA mótaröðinni Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson verður sjöunda konan sem spilar á PGA mótaröðinni í golfi en hún mun keppa á móti í Las Vegas í næstu viku. Golf 6.10.2023 11:30
Evrópska liðið hafi fengið að blómstra í fjarveru LIV-kylfingana Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, segir að evrópska liðið hafi fengið að blómstra í Ryder-bikarnum í golfi sem fram fór um síðustu helgi í fjarveri stórra persónuleika sem færðu sig yfir á hina umdeildu LIV-mótaröð. Golf 3.10.2023 23:31
McIlroy segist ekki hafa hitt kylfusveininn eftir derhúfumálið Rory McIlroy þvertekur fyrir að hafa hitt kylfusvein Patricks Cantley eftir að þeim lenti saman á öðrum keppnisdegi Ryder-bikarsins. Golf 2.10.2023 15:30
Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Golf 2.10.2023 08:31
Setja stefnuna á sigur í Bandaríkjunum eftir ansi skrautlegan Ryder Bikar Úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi um nýliðna helgi á einu skemmtilegasta golfmóti ársins. Bandaríkjamenn áttu titil að verja á mótinu sem reyndist ansi skrautlegt. Golf 2.10.2023 07:32
Evrópa vann Ryder-bikarinn Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. Golf 1.10.2023 15:40
Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. Golf 30.9.2023 21:31
Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Golf 30.9.2023 18:11
Ryder bikarinn: Ósætti innan bandaríska hópsins Bandaríkjamenn hafa farið herfilega af stað í Ryder bikarnum en freista þess að rétta hlut sinn í seinni viðureignum dagsins. Til að bætu gráu ofan á svart berast fréttir af ósætti innan hópsins. Golf 30.9.2023 14:20
Ryder bikarinn: Hovland og Åberg með sögulegan sigur Yfirburðir Evrópuliðsins halda áfram í Ryder bikarnum en þeir Viktor Hovland og Ludvig Åberg unnu sögulegan sigur í morgun þegar þeir kláruðu sinn leik á ellefu holum. Golf 30.9.2023 10:14
Ryder bikarinn: Jon Rahm hársbreidd frá sögulegri holu í höggi Spænski kylfingurinn Jon Rahm var hársbreidd frá því að fara holu í höggi í Ryder bikarnum í dag en aðeins sex kylfingar hafa náð þessum sjaldgæfa árangri á mótinu. Golf 29.9.2023 23:32
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti