Harmageddon Vantar þig sykur? Hljómsveitin Sykur gaf út plötuna Mesópótamía í fyrra. Platan er ansi hressandi og það kæmi okkur á ritstjórn Poppsins ekki á óvart ef þú, lesandi góður, þráðir að eignast hana. Harmageddon 2.2.2012 16:00 Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Elektró poppsveitin Sykur er ein heitasta hljómsveit landsins um þessar mundir. Lagið Reykjavík hefur slegið í gegn og fetar það í fótspor Viltu Dick? sem einnig naut mikilla vinsælda. Lagið er tekið af annarri plötu hennar, Mesópótamía, sem kom út fyrir síðustu jól við góðar undirtektir. Harmageddon 2.2.2012 16:00 Rokkprófið - Prins póló vs. Karlotta í Vicky Grjótharður slagur þessarra tveggja tónlistarmanna þar sem ekkert er gefið eftir. Harmageddon 12.1.2012 12:30 Magnað myndband frá Úlfi úlfi Hljómsveitin Úlfur úlfur sendi í vikunni frá sér magnað myndband við lagið Á meðan ég er ungur. Illusion kvikmyndagerðin vann myndbandið sem Arró leikstýrir. Harmageddon 12.1.2012 11:30 5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Steinþór Helgi Arnsteinsson velur hér fimm skotheld lög sem hefðu átt að vinna undankeppnina á Íslandi og slá í gegn í Eurovision. Harmageddon 12.1.2012 11:00 Ragnar Sólberg svitnaði og skalf Þær óvæntu fréttir bárust í síðustu viku að Ragnar Sólberg hefði gengið til liðs við sænsku hljómsveitina Pain of Salvation, sem er nokkuð stór í sínum geira. Ragnar er á leiðinni í tónleikaferðalag með hljómsveitinni um Evrópu og er gríðarlega spenntur. Harmageddon 12.1.2012 10:30 Allt öðruvísi útrás hefst Of Monsters and Men er heitasta hljómsveitin á Íslandi í dag. 2011 var annað starfsár hljómsveitarinnar, en þrátt fyrir það landaði hún útgáfusamningi við Universal, umboðsmanni og kórónaði árið með gullplötu fyrir sölu á fyrstu plötunni, My Head Is an Animal. Nú vinnur hljómsveitin að því að betrumbæta plötuna fyrir útrás sem á ekkert skylt við það sem við Íslendingar tengjum við það orð. Harmageddon 12.1.2012 10:00 Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Popp ætlar í samstarfi við Record Records að gefa nokkur eintök af plötunni My Head is an Animal í næstu viku. Til að þú eigir möguleika á því að fá eintak þarftu að fara á Facebook-síðu Poppsins, facebook.com/popptimarit, og læka síðuna. Ekkert meira. Þú þarft ekki að dreifa neinu eða tagga neitt. Þú þarft ekki einu sinni að segja vinum þínum frá þessu, þó það væri vissulega skemmtilegt ef þeir myndu taka þátt. Harmageddon 12.1.2012 10:00 Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon 22.12.2011 12:00 Blóðugt myndband Diktu Hljómsveitin Dikta vinnur nú að gerð myndbands við lagið Cycles. Helgi Jóhannsson leikstýrir myndbandinu, sem er ansi blóðugt, bardagakapparnir Sigurjón Viðar Svavarsson og Bjarni Kristjánsson úr Mjölni sjá um að lemja leikarana Alexander Briem og Kjartan Darra Kristjánsson. Harmageddon 22.12.2011 11:00 Piparkökur á Gauknum Harmageddon 22.12.2011 11:00 Fimm bestu jólalögin Baldur Ragnarsson, gítarleikari Skálmaldar, Harmageddon 22.12.2011 10:45 Ný lög á nýju ári Árinu er að ljúka og Páll Óskar Hjálmtýsson, poppstjarna Íslands, er að klára að bóka það næsta. Árið hjá Páli Óskari endar eins og 2007 og 2008 reyndar líka: með roksölu á nýjustu plötunni og sinaskeiðabólgu eftir þúsundir eiginhandaráritana. Í þetta skipti er það tónleikaplatan Páll Óskar og Sinfó sem er rifin út úr verslunum. Harmageddon 22.12.2011 10:00 Langar þig í nýju Pallaplötuna? Páll Óskar og Sinfó er örugglega stærsta verkefni sem poppkóngurinn Páll Óskar hefur tekið þátt í. Útgáfan er gríðarlega vegleg og pældu í að þú gætir eignast hana án þess að borga krónu fyrir. Harmageddon 22.12.2011 09:00 Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Harmageddon 22.12.2011 08:00 Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Bóas Hallgrímsson, söngvari Reykjavíkur!, velur hér fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu. Harmageddon 8.12.2011 14:00 Föstudagurinn langi Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendir frá sér fyrstu plötuna sína á laugardaginn. Yrkisefni plötunnar er einlæg blanda af drykkju, partíi, ríðingum og öllu því. Harmageddon 8.12.2011 13:00 Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Söngvararnir Jón Jónsson og Matti Matt kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? Harmageddon 8.12.2011 12:00 Við gerum það sem við gerum HAM rankaði heldur betur við sér í sumar og sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði. Platan hefur fengið frábæra dóma og tónleikar hljómsveitarinnar, þótt fáir séu, eru ávallt eins og í gamla daga: Troðfullir af sveittum aðdáendum. Harmageddon 8.12.2011 11:45 Kempur teknar inn í Frægðarhöllina Hljómsveitirnar Guns N‘ Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys eru á meðal þeirra sem teknar verða inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Athöfnin fer fram í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Harmageddon 8.12.2011 11:30 Dreymir þig Svik, Harm og dauða? HAM sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði fyrr á þessu ári. Platan hefur fengið frábæra dóma, sem segir okkur að ef þú átt hana ekki nú þegar, þá dreymir þig um að eignast hana. Harmageddon 8.12.2011 10:30 Rokkprófið - Aðalbjörn í Sólstöfum vs. Regína Ósk Harmageddon 24.11.2011 11:00 Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður velur fimm bestu HAM-lögin. Hann segir HAM bestu rokkhljómsveit Íslandssögunnar. Harmageddon 24.11.2011 11:00 Upptökur í búgarði gítarleikara Strokes The Vaccines er ein af heitustu hljómsveitum Bretlands um þessar mundir. Hljómsveitin sendir frá sér lagið Tiger Blood á næstunni en gítarleikari The Strokes stýrði upptökum á laginu. Árni Hjörvar, bassaleikari hljómsveitarinnar, er ánægður með samstarfið. Harmageddon 24.11.2011 10:30 Engin pressa Hljómsveitin Dikta hefur verið til í meira en áratug, en varð gríðarlega vinsæl fyrir tveimur árum. Þá sendi hún frá sér plötuna Get It Together og í kjölfarið byrjuðu lög á borð við Thank You og Just Getting Started að óma á flestum útvarpsstöðvum, pöbbum, félagsheimilum, leikskólum og elliheimilum landsins. Nú hefur hljómsveitin snúið aftur með nýja plötu í farteskinu. Harmageddon 24.11.2011 09:30 Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Viltu freista þess að fá nýju plötuna með Diktu án þess að greiða fyrir hana krónu? Jú, öllum finnst gaman að fá gjafir og ef þú ferð inn á Facebook-síðu Popps, facebook.com/popptimarit, og smellir á "like“ er möguleiki á því að draumur þinn rætist. Harmageddon 24.11.2011 09:15 Morrissey kærir NME Sérvitringurinn og snillingurinn Morrissey hefur kært tímaritið NME vegna viðtals sem lætur hann líta út fyrir að vera rasisti. Málið verður tekið fyrir hjá breskum dómstólum á næsta ári. Harmageddon 10.11.2011 20:30 Útgáfutónleikar Reykjavík! Hvað er að gerast í kvöld? Hér er listi yfir nokkra skothelda tónleika á næstu dögum. Harmageddon 10.11.2011 11:45 Ný plata frá Lanegan Mark Lanegan, sá mikli snillingur og söngvari hljómsveitarinnar sálugu Screaming Trees, sendir frá sér plötu í febrúar undir nafni Mark Lanegan Band. Harmageddon 10.11.2011 11:30 Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters Harmageddon 10.11.2011 11:00 « ‹ 15 16 17 18 19 ›
Vantar þig sykur? Hljómsveitin Sykur gaf út plötuna Mesópótamía í fyrra. Platan er ansi hressandi og það kæmi okkur á ritstjórn Poppsins ekki á óvart ef þú, lesandi góður, þráðir að eignast hana. Harmageddon 2.2.2012 16:00
Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Elektró poppsveitin Sykur er ein heitasta hljómsveit landsins um þessar mundir. Lagið Reykjavík hefur slegið í gegn og fetar það í fótspor Viltu Dick? sem einnig naut mikilla vinsælda. Lagið er tekið af annarri plötu hennar, Mesópótamía, sem kom út fyrir síðustu jól við góðar undirtektir. Harmageddon 2.2.2012 16:00
Rokkprófið - Prins póló vs. Karlotta í Vicky Grjótharður slagur þessarra tveggja tónlistarmanna þar sem ekkert er gefið eftir. Harmageddon 12.1.2012 12:30
Magnað myndband frá Úlfi úlfi Hljómsveitin Úlfur úlfur sendi í vikunni frá sér magnað myndband við lagið Á meðan ég er ungur. Illusion kvikmyndagerðin vann myndbandið sem Arró leikstýrir. Harmageddon 12.1.2012 11:30
5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Steinþór Helgi Arnsteinsson velur hér fimm skotheld lög sem hefðu átt að vinna undankeppnina á Íslandi og slá í gegn í Eurovision. Harmageddon 12.1.2012 11:00
Ragnar Sólberg svitnaði og skalf Þær óvæntu fréttir bárust í síðustu viku að Ragnar Sólberg hefði gengið til liðs við sænsku hljómsveitina Pain of Salvation, sem er nokkuð stór í sínum geira. Ragnar er á leiðinni í tónleikaferðalag með hljómsveitinni um Evrópu og er gríðarlega spenntur. Harmageddon 12.1.2012 10:30
Allt öðruvísi útrás hefst Of Monsters and Men er heitasta hljómsveitin á Íslandi í dag. 2011 var annað starfsár hljómsveitarinnar, en þrátt fyrir það landaði hún útgáfusamningi við Universal, umboðsmanni og kórónaði árið með gullplötu fyrir sölu á fyrstu plötunni, My Head Is an Animal. Nú vinnur hljómsveitin að því að betrumbæta plötuna fyrir útrás sem á ekkert skylt við það sem við Íslendingar tengjum við það orð. Harmageddon 12.1.2012 10:00
Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Popp ætlar í samstarfi við Record Records að gefa nokkur eintök af plötunni My Head is an Animal í næstu viku. Til að þú eigir möguleika á því að fá eintak þarftu að fara á Facebook-síðu Poppsins, facebook.com/popptimarit, og læka síðuna. Ekkert meira. Þú þarft ekki að dreifa neinu eða tagga neitt. Þú þarft ekki einu sinni að segja vinum þínum frá þessu, þó það væri vissulega skemmtilegt ef þeir myndu taka þátt. Harmageddon 12.1.2012 10:00
Blóðugt myndband Diktu Hljómsveitin Dikta vinnur nú að gerð myndbands við lagið Cycles. Helgi Jóhannsson leikstýrir myndbandinu, sem er ansi blóðugt, bardagakapparnir Sigurjón Viðar Svavarsson og Bjarni Kristjánsson úr Mjölni sjá um að lemja leikarana Alexander Briem og Kjartan Darra Kristjánsson. Harmageddon 22.12.2011 11:00
Ný lög á nýju ári Árinu er að ljúka og Páll Óskar Hjálmtýsson, poppstjarna Íslands, er að klára að bóka það næsta. Árið hjá Páli Óskari endar eins og 2007 og 2008 reyndar líka: með roksölu á nýjustu plötunni og sinaskeiðabólgu eftir þúsundir eiginhandaráritana. Í þetta skipti er það tónleikaplatan Páll Óskar og Sinfó sem er rifin út úr verslunum. Harmageddon 22.12.2011 10:00
Langar þig í nýju Pallaplötuna? Páll Óskar og Sinfó er örugglega stærsta verkefni sem poppkóngurinn Páll Óskar hefur tekið þátt í. Útgáfan er gríðarlega vegleg og pældu í að þú gætir eignast hana án þess að borga krónu fyrir. Harmageddon 22.12.2011 09:00
Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Harmageddon 22.12.2011 08:00
Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Bóas Hallgrímsson, söngvari Reykjavíkur!, velur hér fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu. Harmageddon 8.12.2011 14:00
Föstudagurinn langi Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendir frá sér fyrstu plötuna sína á laugardaginn. Yrkisefni plötunnar er einlæg blanda af drykkju, partíi, ríðingum og öllu því. Harmageddon 8.12.2011 13:00
Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Söngvararnir Jón Jónsson og Matti Matt kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? Harmageddon 8.12.2011 12:00
Við gerum það sem við gerum HAM rankaði heldur betur við sér í sumar og sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði. Platan hefur fengið frábæra dóma og tónleikar hljómsveitarinnar, þótt fáir séu, eru ávallt eins og í gamla daga: Troðfullir af sveittum aðdáendum. Harmageddon 8.12.2011 11:45
Kempur teknar inn í Frægðarhöllina Hljómsveitirnar Guns N‘ Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys eru á meðal þeirra sem teknar verða inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Athöfnin fer fram í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Harmageddon 8.12.2011 11:30
Dreymir þig Svik, Harm og dauða? HAM sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði fyrr á þessu ári. Platan hefur fengið frábæra dóma, sem segir okkur að ef þú átt hana ekki nú þegar, þá dreymir þig um að eignast hana. Harmageddon 8.12.2011 10:30
Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður velur fimm bestu HAM-lögin. Hann segir HAM bestu rokkhljómsveit Íslandssögunnar. Harmageddon 24.11.2011 11:00
Upptökur í búgarði gítarleikara Strokes The Vaccines er ein af heitustu hljómsveitum Bretlands um þessar mundir. Hljómsveitin sendir frá sér lagið Tiger Blood á næstunni en gítarleikari The Strokes stýrði upptökum á laginu. Árni Hjörvar, bassaleikari hljómsveitarinnar, er ánægður með samstarfið. Harmageddon 24.11.2011 10:30
Engin pressa Hljómsveitin Dikta hefur verið til í meira en áratug, en varð gríðarlega vinsæl fyrir tveimur árum. Þá sendi hún frá sér plötuna Get It Together og í kjölfarið byrjuðu lög á borð við Thank You og Just Getting Started að óma á flestum útvarpsstöðvum, pöbbum, félagsheimilum, leikskólum og elliheimilum landsins. Nú hefur hljómsveitin snúið aftur með nýja plötu í farteskinu. Harmageddon 24.11.2011 09:30
Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Viltu freista þess að fá nýju plötuna með Diktu án þess að greiða fyrir hana krónu? Jú, öllum finnst gaman að fá gjafir og ef þú ferð inn á Facebook-síðu Popps, facebook.com/popptimarit, og smellir á "like“ er möguleiki á því að draumur þinn rætist. Harmageddon 24.11.2011 09:15
Morrissey kærir NME Sérvitringurinn og snillingurinn Morrissey hefur kært tímaritið NME vegna viðtals sem lætur hann líta út fyrir að vera rasisti. Málið verður tekið fyrir hjá breskum dómstólum á næsta ári. Harmageddon 10.11.2011 20:30
Útgáfutónleikar Reykjavík! Hvað er að gerast í kvöld? Hér er listi yfir nokkra skothelda tónleika á næstu dögum. Harmageddon 10.11.2011 11:45
Ný plata frá Lanegan Mark Lanegan, sá mikli snillingur og söngvari hljómsveitarinnar sálugu Screaming Trees, sendir frá sér plötu í febrúar undir nafni Mark Lanegan Band. Harmageddon 10.11.2011 11:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið