Algjör falleinkunn 2. júlí 2004 00:01 "Það er ekki hægt að gefa þessu nema algjöra falleinkunn," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, um að stjórnarflokkarnir hafi enn ekki komið sér saman um frumvarp til að leggja fyrir þingið um hvernig staðið skuli að þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. "Ef þeir hefðu verið að taka samræmd próf í vor, Halldór og Davíð, þá yrðu þeir með síðustu mönnum inn í framhaldsskóla í haust ef þeir fengju yfir höfuð skólavist." Steingrímur segir deilur stjórnarflokkannan sýna fáránleg viðbrögð stjórnarinnar við ákvörðun forsetans hafi verið. Mánuður hafi farið til spillis í ekki neitt. "Ef þeir hefðu valið hinn augljósa og einfalda kost í byrjun, að drífa sig í að undirbúa kosningarnar á þann hátt sem ekki var umdeilt væri löngu búið að dagsetja kosningarnar, setja einföld lög um framkvæmdina og utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hafin." Ráðherrar Framsóknar fóru af ríkisstjórnarfundi eftir skamma stund í gær, líkt og stjórnarandstaðan af fundi Halldórs og Davíðs fyirr nokkrum vikum. "Það er reyndar svoldið fyndið ef það er að verða hefð að menn tolli ekki inni á fundum með Davíð Oddssyni nema í kosningum," segir Steingrímur. "Það mætti spyrja hvort það væru hegðunarvandamál líka í þetta skiptið, og þá væntanlega hjá ráðherrum Framsóknarflokksins, sem hefði valdið þessari uppstyttu á fundinum." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
"Það er ekki hægt að gefa þessu nema algjöra falleinkunn," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, um að stjórnarflokkarnir hafi enn ekki komið sér saman um frumvarp til að leggja fyrir þingið um hvernig staðið skuli að þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. "Ef þeir hefðu verið að taka samræmd próf í vor, Halldór og Davíð, þá yrðu þeir með síðustu mönnum inn í framhaldsskóla í haust ef þeir fengju yfir höfuð skólavist." Steingrímur segir deilur stjórnarflokkannan sýna fáránleg viðbrögð stjórnarinnar við ákvörðun forsetans hafi verið. Mánuður hafi farið til spillis í ekki neitt. "Ef þeir hefðu valið hinn augljósa og einfalda kost í byrjun, að drífa sig í að undirbúa kosningarnar á þann hátt sem ekki var umdeilt væri löngu búið að dagsetja kosningarnar, setja einföld lög um framkvæmdina og utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hafin." Ráðherrar Framsóknar fóru af ríkisstjórnarfundi eftir skamma stund í gær, líkt og stjórnarandstaðan af fundi Halldórs og Davíðs fyirr nokkrum vikum. "Það er reyndar svoldið fyndið ef það er að verða hefð að menn tolli ekki inni á fundum með Davíð Oddssyni nema í kosningum," segir Steingrímur. "Það mætti spyrja hvort það væru hegðunarvandamál líka í þetta skiptið, og þá væntanlega hjá ráðherrum Framsóknarflokksins, sem hefði valdið þessari uppstyttu á fundinum."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira