Áfram krakkar, farið að læra! 19. nóvember 2004 00:01 Samræmdum prófum í 10. bekk í vor verður frestað um eina viku samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytis. „Áfram krakkar, farið að læra“ eru skilaboð formanns fræðsluráðs Reykjavíkur til skólabarna. Nemendur 10. bekkjar standa frammi fyrir samræmdum prófum í vor, að vanda, þar sem frammistaða þeirra hefur áhrif á möguleika til framhaldsnáms. Vegna verkfalls grunnskólakennara lá kennsla niðri í tæpa tvo mánuði og vegna þeirrar röskunar hefur menntamálaráðuneytið ákveðið að hnika prófunum til. Einungis er um að ræða vikufrestun frá upphaflegum dagsetningum og eins hefur röðum prófanna verið breytt. Fyrsta prófið af sex verður samræmt próf í íslensku sem fram fer 9. maí. Þær upplýsingar fengust hjá menntamálaráðuneytinu að það sé í samstarfi við sveitarfélögin um að finna leiðir til að bæta nemendum upp það kennslutap sem orðið hefur. Sveitarfélögin munu hafa mismunandi hugmyndir um slíkt en ljóst er að tapið verður ekki bætt að fullu. Lögum samkvæmt er það hlutverk sveitarfélagann að endurskipuleggja skólastarfið í heild. Í dag fundaði fræðsluráð Reykjavíkur vegna þessa með aðalherslu á nám barna í 10. bekk. Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, segir að settur verði saman samráðshópur kennara, foreldra, skólastjóra og ráðsins til þess að koma með tillögur um þessi mál á næstu dögum. „Ég vil bara senda þau merki út: Áfram krakkar, farið að læra.“ Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira
Samræmdum prófum í 10. bekk í vor verður frestað um eina viku samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytis. „Áfram krakkar, farið að læra“ eru skilaboð formanns fræðsluráðs Reykjavíkur til skólabarna. Nemendur 10. bekkjar standa frammi fyrir samræmdum prófum í vor, að vanda, þar sem frammistaða þeirra hefur áhrif á möguleika til framhaldsnáms. Vegna verkfalls grunnskólakennara lá kennsla niðri í tæpa tvo mánuði og vegna þeirrar röskunar hefur menntamálaráðuneytið ákveðið að hnika prófunum til. Einungis er um að ræða vikufrestun frá upphaflegum dagsetningum og eins hefur röðum prófanna verið breytt. Fyrsta prófið af sex verður samræmt próf í íslensku sem fram fer 9. maí. Þær upplýsingar fengust hjá menntamálaráðuneytinu að það sé í samstarfi við sveitarfélögin um að finna leiðir til að bæta nemendum upp það kennslutap sem orðið hefur. Sveitarfélögin munu hafa mismunandi hugmyndir um slíkt en ljóst er að tapið verður ekki bætt að fullu. Lögum samkvæmt er það hlutverk sveitarfélagann að endurskipuleggja skólastarfið í heild. Í dag fundaði fræðsluráð Reykjavíkur vegna þessa með aðalherslu á nám barna í 10. bekk. Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, segir að settur verði saman samráðshópur kennara, foreldra, skólastjóra og ráðsins til þess að koma með tillögur um þessi mál á næstu dögum. „Ég vil bara senda þau merki út: Áfram krakkar, farið að læra.“
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira