Sjaldgæf staða í þýska bikarnum 1. mars 2005 00:01 Sú fordæmalausa staða getur nú mögulega komið upp í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu að Bayern München og leiki til úrslita um titilinn en bæði lið eru inni í 8 liða úrslitum sem hefjast í kvöld. Varalið Bayern á þá heimaleik gegn ríkjandi bikarmeisturum Werder Bremen nú kl 18.30 en aðalliðið heimsækir Freiburg annað kvöld. Þýskaland er ein af fáum Evrópuþjóðum sem leyfa þátttöku varaliða í landskeppnum en varalið Bayern leikur í 3. deildinni þar sem liðið er í 5. sæti af 18 í suður-riðli. Reglur í Þýskalandi kveða þó á um að lið frá sama félagi mega ekki dragast saman í bikarkeppni þannig að þau þyrftu bæði að ná alla leið í úrslitaleikinn ef úr á að verða innanfélagsslagur um titilinn. Þá myndi varaliðið tryggja sér Evrópusæti og hefur knattspyrnusamband Evrópu ákveðið að fylgjast grannt með framvindu og fyrirkomulagi mála hjá Bayern. Það eru svo sem engir aukvisar sem skipa varalið Bayern München sem tekur á bikarmeisturunum í kvöld. Felix Magath þjálfari aðalliðsins hefur gefið grænt ljós á að varaliðið megi nota Michael Rensing, Thomas Linke og Alexander Zickler sem eru löglegir með liðinu auk Thorsten Fink sem er fastur byrjunarliðsmaður. Í kvöld mætast einnig; Arminia Bielefeld - Hansa Rostock Schalke - Hannover Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Sú fordæmalausa staða getur nú mögulega komið upp í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu að Bayern München og leiki til úrslita um titilinn en bæði lið eru inni í 8 liða úrslitum sem hefjast í kvöld. Varalið Bayern á þá heimaleik gegn ríkjandi bikarmeisturum Werder Bremen nú kl 18.30 en aðalliðið heimsækir Freiburg annað kvöld. Þýskaland er ein af fáum Evrópuþjóðum sem leyfa þátttöku varaliða í landskeppnum en varalið Bayern leikur í 3. deildinni þar sem liðið er í 5. sæti af 18 í suður-riðli. Reglur í Þýskalandi kveða þó á um að lið frá sama félagi mega ekki dragast saman í bikarkeppni þannig að þau þyrftu bæði að ná alla leið í úrslitaleikinn ef úr á að verða innanfélagsslagur um titilinn. Þá myndi varaliðið tryggja sér Evrópusæti og hefur knattspyrnusamband Evrópu ákveðið að fylgjast grannt með framvindu og fyrirkomulagi mála hjá Bayern. Það eru svo sem engir aukvisar sem skipa varalið Bayern München sem tekur á bikarmeisturunum í kvöld. Felix Magath þjálfari aðalliðsins hefur gefið grænt ljós á að varaliðið megi nota Michael Rensing, Thomas Linke og Alexander Zickler sem eru löglegir með liðinu auk Thorsten Fink sem er fastur byrjunarliðsmaður. Í kvöld mætast einnig; Arminia Bielefeld - Hansa Rostock Schalke - Hannover
Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira