Knattspyrnufíkn Þjóðarinnar 5. september 2005 00:01 Knattspyrnufíkn Íslendinga virðist vera óseðjandi. Þegar Ríkissjónvarpið hóf útsendingar frá leikjum í enska boltanum var einn leikur sýndur klukkan 15.00. Bjarni Fel í rokna formi. Stöð 2 keypti svo deildina og hóf útsendingar á sama tíma. Bætti svo um betur þegar Sýn fór að senda út boltann. Á tíma mátti jafnvel sjá tvo leiki á laugardegi í beinni útsendingu. Skjár einn náði svo óvænt að klófesta enska boltann fyrir tveimur árum. Hann hafði í umsjá Stöðvar 2 og Sýnar orðið að einu vinsælasta sjónvarpsefni þjóðarinnar. Margir fögnuðu enda var hann nú ókeypis. Ekki tóku allir undir þau fagnaðaróp vegna þess að þeim fannst boltavitleysan trufla hefðbundna dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar. Það var því strax útlit fyrir að Adam yrði ekki lengi í Paradís, enski boltinn myndi rata inná áskriftarstöð. Það hefur nú og gerst. Enski boltinn er sjónvarpsstöð þar sem hægt er að skipta milli fimm rása og aðdáendur stærstu liðanna eiga að geta séð liðið sitt spila um hverja helgi. Ofan á þetta er Sýn með meistaradeild Evrópu, sterkustu deild heims, þar sem stærstu lið álfunnar etja kappi um einn mikilvægasta titil sem nokkurt félagslið getur unnið. Þar að auki eru beinar útsendingar frá ítalska boltanum og spænska boltanum. Sýn hefur einnig hafið útsendingar frá ensku fyrstu deildinni og þá geta aðdáendur skosku liðanna Glasgow Celtic og Glasgow Rangers alltaf séð viðureignir þeirra liða. Ekki má gleyma Ríkissjónvarpsinu sem hefur verið með beinar útsendingar frá þýska boltanum. Það má heldur ekki gleyma því að knattspyrna er vinsælasta íþrótt í heimi. Knattspyrnusamböndin FIFA og UEFA eru stór fyrirtæki sem skila milljörðum í gróða. Sjónvarpsútsendingar eru seldar fyrir himinháar fjárhæðir og sjónvarpsstöðvar komast í feitt ef þær tryggja sér slíkan rétt. Margir töldu daga Sýnar talda þegar hún missti af enska boltanum, en áskrifendur Sýnar hafa haldið tryggð við sitt félag og bara bætt íþróttastöð Skjás eins við sig. Fíknin er óseðjandi. Þá má heldur ekki gleyma þeim sem standa inni á vellinum. Á áttunda og níunda áratugnum voru knattspyrnumenn yfirleitt mjög asnalegir og enginn vissi neitt um þeirra einkalíf. Á tíunda áratugnum varð hins vegar gjörbylting. Manchester United braust fram á nýjan leik og varð stórfélag. Það hugsaði þó ekki bara um árangur inni á vellinum heldur einnig utan hans. Leikmenn liðsins urðu stórstjörnur og voru markaðssettar sem slíkar. Má þar nefna David Beckham og Ryan Giggs. Í dag eru afleiðingar þessarar markaðsvæðingar þær að leikmenn eru seldir og keyptir fyrir fjárhæðir sem þekktust ekki fyrir tuttugu árum. Þeir eru stórstjörnur sem leikmenn eins og George Best segja engu síðri en poppstjörnur. "Það tók Christiano Ronaldo tíu mínútur að koma inn á af því að hann þurfti að fjarlæga allt glingrið áður," lét Best hafa eftir sér. Sjálfur varð Best fórnarlamb frægðarinnar þegar hann tók Bakkus fram yfir boltann. Sjónvarpsfíklar fá því úr nógu að moða á næstu mánuðum þegar deildirnar fara að rúlla fyrir alvöru. Ofan á þetta bætist svo að þeir sem hafa engan áhuga á knattspyrnu verða sennilega einir á ferli á næsta ári. Útsendingar frá HM 2006 hefjast nefnilega skömmu eftir að öllum deildarkeppnum lýkur/> Freyr Gígja Gunnarsson -[email protected] Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Freyr Gígja Gunnarsson Innlent Í brennidepli Mest lesið Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Greinin sem þú verður að lesa áður en þú ferð á kjörstað Bessí Þóra Jónsdóttir Skoðun Er einhver að hlusta? Hópur 143 Seyðfirðinga Skoðun Ekki láta Sjálfstæðisflokkinn ljúga að þér Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd? Jónas Már Torfason Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar Skoðun Skoðun Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hver bjó til ehf-gat? Sigríður Á. Andersen skrifar Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Aðventan – njóta eða þjóta? Hrund Þrándardóttir skrifar Skoðun Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar Sjá meira
Knattspyrnufíkn Íslendinga virðist vera óseðjandi. Þegar Ríkissjónvarpið hóf útsendingar frá leikjum í enska boltanum var einn leikur sýndur klukkan 15.00. Bjarni Fel í rokna formi. Stöð 2 keypti svo deildina og hóf útsendingar á sama tíma. Bætti svo um betur þegar Sýn fór að senda út boltann. Á tíma mátti jafnvel sjá tvo leiki á laugardegi í beinni útsendingu. Skjár einn náði svo óvænt að klófesta enska boltann fyrir tveimur árum. Hann hafði í umsjá Stöðvar 2 og Sýnar orðið að einu vinsælasta sjónvarpsefni þjóðarinnar. Margir fögnuðu enda var hann nú ókeypis. Ekki tóku allir undir þau fagnaðaróp vegna þess að þeim fannst boltavitleysan trufla hefðbundna dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar. Það var því strax útlit fyrir að Adam yrði ekki lengi í Paradís, enski boltinn myndi rata inná áskriftarstöð. Það hefur nú og gerst. Enski boltinn er sjónvarpsstöð þar sem hægt er að skipta milli fimm rása og aðdáendur stærstu liðanna eiga að geta séð liðið sitt spila um hverja helgi. Ofan á þetta er Sýn með meistaradeild Evrópu, sterkustu deild heims, þar sem stærstu lið álfunnar etja kappi um einn mikilvægasta titil sem nokkurt félagslið getur unnið. Þar að auki eru beinar útsendingar frá ítalska boltanum og spænska boltanum. Sýn hefur einnig hafið útsendingar frá ensku fyrstu deildinni og þá geta aðdáendur skosku liðanna Glasgow Celtic og Glasgow Rangers alltaf séð viðureignir þeirra liða. Ekki má gleyma Ríkissjónvarpsinu sem hefur verið með beinar útsendingar frá þýska boltanum. Það má heldur ekki gleyma því að knattspyrna er vinsælasta íþrótt í heimi. Knattspyrnusamböndin FIFA og UEFA eru stór fyrirtæki sem skila milljörðum í gróða. Sjónvarpsútsendingar eru seldar fyrir himinháar fjárhæðir og sjónvarpsstöðvar komast í feitt ef þær tryggja sér slíkan rétt. Margir töldu daga Sýnar talda þegar hún missti af enska boltanum, en áskrifendur Sýnar hafa haldið tryggð við sitt félag og bara bætt íþróttastöð Skjás eins við sig. Fíknin er óseðjandi. Þá má heldur ekki gleyma þeim sem standa inni á vellinum. Á áttunda og níunda áratugnum voru knattspyrnumenn yfirleitt mjög asnalegir og enginn vissi neitt um þeirra einkalíf. Á tíunda áratugnum varð hins vegar gjörbylting. Manchester United braust fram á nýjan leik og varð stórfélag. Það hugsaði þó ekki bara um árangur inni á vellinum heldur einnig utan hans. Leikmenn liðsins urðu stórstjörnur og voru markaðssettar sem slíkar. Má þar nefna David Beckham og Ryan Giggs. Í dag eru afleiðingar þessarar markaðsvæðingar þær að leikmenn eru seldir og keyptir fyrir fjárhæðir sem þekktust ekki fyrir tuttugu árum. Þeir eru stórstjörnur sem leikmenn eins og George Best segja engu síðri en poppstjörnur. "Það tók Christiano Ronaldo tíu mínútur að koma inn á af því að hann þurfti að fjarlæga allt glingrið áður," lét Best hafa eftir sér. Sjálfur varð Best fórnarlamb frægðarinnar þegar hann tók Bakkus fram yfir boltann. Sjónvarpsfíklar fá því úr nógu að moða á næstu mánuðum þegar deildirnar fara að rúlla fyrir alvöru. Ofan á þetta bætist svo að þeir sem hafa engan áhuga á knattspyrnu verða sennilega einir á ferli á næsta ári. Útsendingar frá HM 2006 hefjast nefnilega skömmu eftir að öllum deildarkeppnum lýkur/> Freyr Gígja Gunnarsson -[email protected]
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar