Sigurður Tómas settur saksóknari 21. október 2005 00:01 Gestur Jónsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Baugsmálinu, hefur engar athugasemdir við skipan Sigurðar Tómasar Magnússonar, formanns dómstólaráðs, sem ríkissaksóknara í Baugsmálinu. Gestur segir hins vegar að það komi honum á óvart að dómsmálaráðherra skuli telja sig hæfan til að skipa ríkissaksóknara í Baugsmálinu. Hann hafi samt ekki annað gott um þann mann að segja sem hefur verið valinn saksóknari. Gestur segist þekkja hann af góðu einu. Sigurður Tómas sé hæfur og góður lögfræðingur. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, setti í dag Sigurð Tómas Magnússon, lögfræðing og fyrrverandi héraðsdómara og formann dómstólaráðs, í embætti sérstaks saksóknara í þrjátíu og tveimur ákæruatriðum í Baugsmálinu. Bogi Nilsson, ríkissaksóknari hafði áður lýsti sig vanhæfan til að sækja málið. Sigurður Tómas Magnússon er fæddur 15. júní 1960 og lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands vorið 1985. Hann hefur langan og fjölbreyttan feril að baki. Nú síðast var hann skipaður dómari við héraðsdóm Reykjavíkur frá 1. júní 1996 til dagsins í dag og hefur frá 1. nóvember 2004 starfað sem sérfræðingur við lagadeild Háskólans í Reykjavík í leyfi frá dómarastörfum. Sigurður Tómas hefur á undanförnum árum ritað greinar og unnið að rannsóknum á ýmsum sviðum lögfræði og jafnframt sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum en hann var m.a. formaður dómstólaráðs frá 15. maí 1998 til 15. maí 2005. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira
Gestur Jónsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Baugsmálinu, hefur engar athugasemdir við skipan Sigurðar Tómasar Magnússonar, formanns dómstólaráðs, sem ríkissaksóknara í Baugsmálinu. Gestur segir hins vegar að það komi honum á óvart að dómsmálaráðherra skuli telja sig hæfan til að skipa ríkissaksóknara í Baugsmálinu. Hann hafi samt ekki annað gott um þann mann að segja sem hefur verið valinn saksóknari. Gestur segist þekkja hann af góðu einu. Sigurður Tómas sé hæfur og góður lögfræðingur. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, setti í dag Sigurð Tómas Magnússon, lögfræðing og fyrrverandi héraðsdómara og formann dómstólaráðs, í embætti sérstaks saksóknara í þrjátíu og tveimur ákæruatriðum í Baugsmálinu. Bogi Nilsson, ríkissaksóknari hafði áður lýsti sig vanhæfan til að sækja málið. Sigurður Tómas Magnússon er fæddur 15. júní 1960 og lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands vorið 1985. Hann hefur langan og fjölbreyttan feril að baki. Nú síðast var hann skipaður dómari við héraðsdóm Reykjavíkur frá 1. júní 1996 til dagsins í dag og hefur frá 1. nóvember 2004 starfað sem sérfræðingur við lagadeild Háskólans í Reykjavík í leyfi frá dómarastörfum. Sigurður Tómas hefur á undanförnum árum ritað greinar og unnið að rannsóknum á ýmsum sviðum lögfræði og jafnframt sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum en hann var m.a. formaður dómstólaráðs frá 15. maí 1998 til 15. maí 2005.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira