Kjósendur neikvæðastir út í formann Samfylkingar 8. apríl 2007 18:33 Kjósendur annarra flokka en Samfylkingarinnar eru neikvæðastir út í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur af leiðtogum stjórnmálaflokkanna og eru kjósendur Sjálfstæðisflokksins sérstaklega neikvæðir út í hana. Stuðningsmenn flokkanna eru hins vegar flestir jákvæðir til Geirs H. Haarde formanns Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram nýrri könnun Capacent Gallup sem gerð fyrir Morgunblaðið og RÚV dagana 28.mars til annars apríl. Af þeim sem eru jákvæðir út í flokksleiðtoganna kemur fram að, áberandi er að fólk er ánægðast með leiðtoga sinna flokka, sem ekki þarf að koma á óvart. Kjósendur allra flokka eru hins vegar áberandi mest jákvæðir út í Geir H. Haarde formann Sjálfstæðisflokksins. Þegar horft er til neikvæðra viðhorfa til flokksleiðtoganna kemur fram að kjósendur stjórnarflokkanna og þá helst Sjálfstæðisflokksins eru áberandi neikvæðir út í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formann Samfylkingarinnar sem er þó fjórði vinsælasti stjórnmálaleiðtoginn á eftir Ómari Ragnarssyni formanni Íslandshreyfingarinnar, Steingrími J. Sigfússyni formanni Vinstri grænna og Geir Haarde. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir tiltölulega eðlilegt að Ingibjörg sé óvinsæl meðal stjórnarflokkanna þar sem hún sé leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins á þingi. „Ingibjörg hefur náttúrulega gagnrýnt ríkisstjórnina mjög mikið undanfarið og auðvitað fengið viðbrögð til baka. Stjórnarliðar hafa auðvitað gagnrýnt hana á móti og það kannski skýrir óvinsældir hennar meðal þeirra sem ætla að kjósa stjórnarflokkanna, " segir Einar og bætir við að áberandi sé að Ingibjörg beiti sér í mun fleiri málum en Össur gerði þegar hann var formaður flokksins. Össur hafi látið sína þingmenn tala fyrir ýmsum málum en Ingibjörg virðist hafa breitt um stjórnunarstíl með því að taka sjálf slaginn í fleiri málum en áður. Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Kjósendur annarra flokka en Samfylkingarinnar eru neikvæðastir út í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur af leiðtogum stjórnmálaflokkanna og eru kjósendur Sjálfstæðisflokksins sérstaklega neikvæðir út í hana. Stuðningsmenn flokkanna eru hins vegar flestir jákvæðir til Geirs H. Haarde formanns Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram nýrri könnun Capacent Gallup sem gerð fyrir Morgunblaðið og RÚV dagana 28.mars til annars apríl. Af þeim sem eru jákvæðir út í flokksleiðtoganna kemur fram að, áberandi er að fólk er ánægðast með leiðtoga sinna flokka, sem ekki þarf að koma á óvart. Kjósendur allra flokka eru hins vegar áberandi mest jákvæðir út í Geir H. Haarde formann Sjálfstæðisflokksins. Þegar horft er til neikvæðra viðhorfa til flokksleiðtoganna kemur fram að kjósendur stjórnarflokkanna og þá helst Sjálfstæðisflokksins eru áberandi neikvæðir út í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formann Samfylkingarinnar sem er þó fjórði vinsælasti stjórnmálaleiðtoginn á eftir Ómari Ragnarssyni formanni Íslandshreyfingarinnar, Steingrími J. Sigfússyni formanni Vinstri grænna og Geir Haarde. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir tiltölulega eðlilegt að Ingibjörg sé óvinsæl meðal stjórnarflokkanna þar sem hún sé leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins á þingi. „Ingibjörg hefur náttúrulega gagnrýnt ríkisstjórnina mjög mikið undanfarið og auðvitað fengið viðbrögð til baka. Stjórnarliðar hafa auðvitað gagnrýnt hana á móti og það kannski skýrir óvinsældir hennar meðal þeirra sem ætla að kjósa stjórnarflokkanna, " segir Einar og bætir við að áberandi sé að Ingibjörg beiti sér í mun fleiri málum en Össur gerði þegar hann var formaður flokksins. Össur hafi látið sína þingmenn tala fyrir ýmsum málum en Ingibjörg virðist hafa breitt um stjórnunarstíl með því að taka sjálf slaginn í fleiri málum en áður.
Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira