Erfiðar aðstæður á Hólmsvelli í dag 7. júní 2008 21:44 Fyrri hringurinn á öðru móti ársins á Kaupþingsmótaröðinni var leikinn á Hólmsvelli á Leiru í dag. Ólafur Hreinn Jóhannsson úr GS hefur forystu í karlaflokki, en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag - 75 höggum. Eins og sjá má á skorinu í dag voru aðstæður nokkuð erfiðar á mótinu vegna vinds og rigningar. Fimm kylfingar eru jafnir í öðru sætinu á eftir Ólafi, en það eru þeir Sigurbjörn Þorgeirsson úr GÓ, Davíð Már Vilhjálmsson úr GKj, Ólafur Björn Loftsson úr NK, Atli Elíasson og Pétur Óskar Sigurðsson úr GR. Keppni í kvennaflokki er mjög spennandi og þar deila þrjár konur með sér efsta sætinu eftir fyrri daginn. Þær Ragnhildur Sigurðardóttir GR, Ásta Birna Magnúsdóttir GK og Ragna Björk Ólafsdóttir GK eru efstar og jafnar á 83 höggum. Keppni hefst aftur klukkan 7:30 í fyrramálið. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrri hringurinn á öðru móti ársins á Kaupþingsmótaröðinni var leikinn á Hólmsvelli á Leiru í dag. Ólafur Hreinn Jóhannsson úr GS hefur forystu í karlaflokki, en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag - 75 höggum. Eins og sjá má á skorinu í dag voru aðstæður nokkuð erfiðar á mótinu vegna vinds og rigningar. Fimm kylfingar eru jafnir í öðru sætinu á eftir Ólafi, en það eru þeir Sigurbjörn Þorgeirsson úr GÓ, Davíð Már Vilhjálmsson úr GKj, Ólafur Björn Loftsson úr NK, Atli Elíasson og Pétur Óskar Sigurðsson úr GR. Keppni í kvennaflokki er mjög spennandi og þar deila þrjár konur með sér efsta sætinu eftir fyrri daginn. Þær Ragnhildur Sigurðardóttir GR, Ásta Birna Magnúsdóttir GK og Ragna Björk Ólafsdóttir GK eru efstar og jafnar á 83 höggum. Keppni hefst aftur klukkan 7:30 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira