Of seint er að hrófla við landsdómi 23. desember 2009 02:30 Arndís Soffía Sigurðardóttir Þurfi að kalla saman landsdóm til að fjalla um hugsanleg brot ráðherra, í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, verður það gert samkvæmt núgildandi reglum um skipan dómsins. Forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannsdóttir, segir að ekki gefist tími til að breyta skipan í landsdóm áður en skýrslan kemur út 1. febrúar. „En ég tel ástæðu til að endurskoða þessi lög og mun setja vinnu á laggirnar til þess samkvæmt ábendingu nefndar um eftirlitshlutverk Alþingis," segir Ásta. Varaþingmaður VG, Arndís Soffía Sigurðardóttir, spurði forsetann um landsdóminn í síðustu viku, og var það í fyrsta skipti sem forseti Alþingis fékk fyrirspurn, eftir lögum frá 2007. „Ég vildi kasta ljósi að Alþingi í þessu sjálfstæða eftirlitshlutverki gagnvart framkvæmdarvaldinu," segir Arndís. Mikilvægt sé að fá afstöðu forseta Alþingis fram, áður en skýrslan verður birt. Gagnrýni hafi beinst að því pólitíska ívafi sem einkenni skipan átta dómara landsdóms af fimmtán, en þeir eru kosnir hlutfallskosningu af Alþingi. Arndís tekur undir þessi sjónarmið en um leið önnur, að endurskoðun á þessum reglum gæti vakið grunsemdir um að hún færi fram, lituð af ríkjandi aðstæðum. „Ég vil koma þessari umræðu af stað svo fólk sé meðvitað um þetta. Að það ríki sátt um landsdóm, en ekki tortryggni," segir Arndís. - kóþ Landsdómur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Þurfi að kalla saman landsdóm til að fjalla um hugsanleg brot ráðherra, í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, verður það gert samkvæmt núgildandi reglum um skipan dómsins. Forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannsdóttir, segir að ekki gefist tími til að breyta skipan í landsdóm áður en skýrslan kemur út 1. febrúar. „En ég tel ástæðu til að endurskoða þessi lög og mun setja vinnu á laggirnar til þess samkvæmt ábendingu nefndar um eftirlitshlutverk Alþingis," segir Ásta. Varaþingmaður VG, Arndís Soffía Sigurðardóttir, spurði forsetann um landsdóminn í síðustu viku, og var það í fyrsta skipti sem forseti Alþingis fékk fyrirspurn, eftir lögum frá 2007. „Ég vildi kasta ljósi að Alþingi í þessu sjálfstæða eftirlitshlutverki gagnvart framkvæmdarvaldinu," segir Arndís. Mikilvægt sé að fá afstöðu forseta Alþingis fram, áður en skýrslan verður birt. Gagnrýni hafi beinst að því pólitíska ívafi sem einkenni skipan átta dómara landsdóms af fimmtán, en þeir eru kosnir hlutfallskosningu af Alþingi. Arndís tekur undir þessi sjónarmið en um leið önnur, að endurskoðun á þessum reglum gæti vakið grunsemdir um að hún færi fram, lituð af ríkjandi aðstæðum. „Ég vil koma þessari umræðu af stað svo fólk sé meðvitað um þetta. Að það ríki sátt um landsdóm, en ekki tortryggni," segir Arndís. - kóþ
Landsdómur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira