Talningu lokið 26. apríl 2009 00:01 Nú er talningu lokið í Alþingiskosningunum. 193.934 greiddu atkvæði en síðustu tölur komu frá Norðausturkjördæmi. Úrslit kosninganna eru á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn missir níu þingmenn á landsvísu, með 22.9 prósent og fá þeir 16 þingmenn kjörna. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins, með 28.8 prósenta fylgi. Þeir bæta við sig tveimur nýjum þingmönnum. Framsóknarflokkurinn er með 14,3 prósent en það er talsvert betra en síðast og bætir flokkurinn við sig tveimur þingmönnum. Borgarahreyfingin er að vinna stórsigur og fá fjóra þingmenn samkvæmt nýjustu tölum. Alls fengju þau 7,0 prósent atkvæða. Frjálslyndi flokkurin missti alla sína menn í kosningunum. Lýðræðishreyfingin er með 0,6 prósent og ná engum manni inn á þing. Vinstri grænir eru einnig að fá góða kosningu en flokkurinn bætir við sig fimm þingmönnum. Þar af er Steingrímur J. Sigfússon fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis sem er í fyrsta skipti í sögunni sem flokkurinn leiðir kjördæmi. Fylgi VG er þó aðeins minna en skoðannakannanir fyrir kosningar höfðu verið að sýna, eða 20,9 prósent. Tölurnar skiptast svona niður eftir kjördæmum. Allar tölurnar eru í prósentum.SuðvesturkjördæmiB -11,2D - 26,8F - 1,5O - 8,8P - 0,6S - 31,1V - 16,8NorðausturkjördæmiB - 24,4D - 16,8F - 1,6O - 2,8P - 0,3S - 21,9V -28,6Reykjavík norðurB - 9,3D - 20,6F - 1,5O - 9,2P - 0,9S - 31,8V - 23,2 Reykjavík suðurB - 9,3D - 22,2F - 1,9O - 8,3P - 0,6S - 31,6V - 22,0 NorðvesturkjördæmiB - 21,8D - 22,2F - 5,1O - 3,2P - 0,4S - 22,0V - 22,1 SuðurlandB - 19,4D - 25,4F - 3,0O - 5,0P - 0,5S - 27,1V -16,6 Kosningar 2009 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Nú er talningu lokið í Alþingiskosningunum. 193.934 greiddu atkvæði en síðustu tölur komu frá Norðausturkjördæmi. Úrslit kosninganna eru á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn missir níu þingmenn á landsvísu, með 22.9 prósent og fá þeir 16 þingmenn kjörna. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins, með 28.8 prósenta fylgi. Þeir bæta við sig tveimur nýjum þingmönnum. Framsóknarflokkurinn er með 14,3 prósent en það er talsvert betra en síðast og bætir flokkurinn við sig tveimur þingmönnum. Borgarahreyfingin er að vinna stórsigur og fá fjóra þingmenn samkvæmt nýjustu tölum. Alls fengju þau 7,0 prósent atkvæða. Frjálslyndi flokkurin missti alla sína menn í kosningunum. Lýðræðishreyfingin er með 0,6 prósent og ná engum manni inn á þing. Vinstri grænir eru einnig að fá góða kosningu en flokkurinn bætir við sig fimm þingmönnum. Þar af er Steingrímur J. Sigfússon fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis sem er í fyrsta skipti í sögunni sem flokkurinn leiðir kjördæmi. Fylgi VG er þó aðeins minna en skoðannakannanir fyrir kosningar höfðu verið að sýna, eða 20,9 prósent. Tölurnar skiptast svona niður eftir kjördæmum. Allar tölurnar eru í prósentum.SuðvesturkjördæmiB -11,2D - 26,8F - 1,5O - 8,8P - 0,6S - 31,1V - 16,8NorðausturkjördæmiB - 24,4D - 16,8F - 1,6O - 2,8P - 0,3S - 21,9V -28,6Reykjavík norðurB - 9,3D - 20,6F - 1,5O - 9,2P - 0,9S - 31,8V - 23,2 Reykjavík suðurB - 9,3D - 22,2F - 1,9O - 8,3P - 0,6S - 31,6V - 22,0 NorðvesturkjördæmiB - 21,8D - 22,2F - 5,1O - 3,2P - 0,4S - 22,0V - 22,1 SuðurlandB - 19,4D - 25,4F - 3,0O - 5,0P - 0,5S - 27,1V -16,6
Kosningar 2009 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira