Geir dreginn fyrir landsdóm - restin slapp 28. september 2010 17:14 Ráðherrarnir fjórir. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra verður einn ákærður og dreginn fyrir landsdóm en Alþingi samþykkti ekki ákærur gegn hinum þremur ráðherrunum. Þá stóð tæpt hvort Árni M. Mathísesen, fyrrverandi fjármálaráðherra hefði verið ákærður. Úrslit atkvæðagreiðslunnar voru eftirfarandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 35 þingmenn greiddu atkvæði gegn því að Björgvini yrði stefnt fyrir landsdóm en 27 þingmenn vildu að honum yrði stefnt. Árna M. Mathiesen fyrrverandi fjármálaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 32 þingmenn greiddu atkvæði gegn því að Árna yrði stefnt fyrir landsdóm en 31 þingmenn vildu að honum yrði stefnt. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslum á Alþingi. 34 þingmenn greiddu atkvæði gegn því að Ingibjörgu yrði stefnt fyrir landsdóm en 29 þingmenn vildu að henni yrði stefnt. Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi sem var að falla. 33 þingmenn greiddu atkvæði með því að Geir yrði stefnt fyrir landsdóm en 30 þingmenn vildu ekki að Geir yrði stefnt. Landsdómur Tengdar fréttir Ingibjörg Sólrún: Vissi ekkert við hverju ég átti að búast „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta í dag,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, en Alþingi felldi þá tillögu að henni skyldi verða stefnt fyrir landsdóm. 28. september 2010 17:12 Björgvini ekki heldur stefnt fyrir landsdóm Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 28. september 2010 16:55 Allir þingmenn samþykktu skýrsluna - bein útsending Alþingi samþykkti skýrslu þingmannanefndar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis með öllum greiddum atkvæðum. Allir þingmennirnir 63 voru mættir í þingsal. 28. september 2010 16:08 Geir H. Haarde ákærður Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi sem var að falla. 28. september 2010 16:22 Mun ekki hafa áhrif á samstarfið Steingrímur J. Sigfússon segir að verði tillaga um að draga fyrrverandi ráðherra fyrir Landsdóm felld á Alþingi hafi það ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. 28. september 2010 15:50 Ingibjörg Sólrún sleppur við ákæru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslum á Alþingi. 28. september 2010 16:42 Árni sleppur líka Árni M. Mathiesen fyrrverandi fjármálaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 28. september 2010 16:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra verður einn ákærður og dreginn fyrir landsdóm en Alþingi samþykkti ekki ákærur gegn hinum þremur ráðherrunum. Þá stóð tæpt hvort Árni M. Mathísesen, fyrrverandi fjármálaráðherra hefði verið ákærður. Úrslit atkvæðagreiðslunnar voru eftirfarandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 35 þingmenn greiddu atkvæði gegn því að Björgvini yrði stefnt fyrir landsdóm en 27 þingmenn vildu að honum yrði stefnt. Árna M. Mathiesen fyrrverandi fjármálaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 32 þingmenn greiddu atkvæði gegn því að Árna yrði stefnt fyrir landsdóm en 31 þingmenn vildu að honum yrði stefnt. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslum á Alþingi. 34 þingmenn greiddu atkvæði gegn því að Ingibjörgu yrði stefnt fyrir landsdóm en 29 þingmenn vildu að henni yrði stefnt. Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi sem var að falla. 33 þingmenn greiddu atkvæði með því að Geir yrði stefnt fyrir landsdóm en 30 þingmenn vildu ekki að Geir yrði stefnt.
Landsdómur Tengdar fréttir Ingibjörg Sólrún: Vissi ekkert við hverju ég átti að búast „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta í dag,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, en Alþingi felldi þá tillögu að henni skyldi verða stefnt fyrir landsdóm. 28. september 2010 17:12 Björgvini ekki heldur stefnt fyrir landsdóm Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 28. september 2010 16:55 Allir þingmenn samþykktu skýrsluna - bein útsending Alþingi samþykkti skýrslu þingmannanefndar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis með öllum greiddum atkvæðum. Allir þingmennirnir 63 voru mættir í þingsal. 28. september 2010 16:08 Geir H. Haarde ákærður Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi sem var að falla. 28. september 2010 16:22 Mun ekki hafa áhrif á samstarfið Steingrímur J. Sigfússon segir að verði tillaga um að draga fyrrverandi ráðherra fyrir Landsdóm felld á Alþingi hafi það ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. 28. september 2010 15:50 Ingibjörg Sólrún sleppur við ákæru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslum á Alþingi. 28. september 2010 16:42 Árni sleppur líka Árni M. Mathiesen fyrrverandi fjármálaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 28. september 2010 16:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Ingibjörg Sólrún: Vissi ekkert við hverju ég átti að búast „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta í dag,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, en Alþingi felldi þá tillögu að henni skyldi verða stefnt fyrir landsdóm. 28. september 2010 17:12
Björgvini ekki heldur stefnt fyrir landsdóm Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 28. september 2010 16:55
Allir þingmenn samþykktu skýrsluna - bein útsending Alþingi samþykkti skýrslu þingmannanefndar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis með öllum greiddum atkvæðum. Allir þingmennirnir 63 voru mættir í þingsal. 28. september 2010 16:08
Geir H. Haarde ákærður Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi sem var að falla. 28. september 2010 16:22
Mun ekki hafa áhrif á samstarfið Steingrímur J. Sigfússon segir að verði tillaga um að draga fyrrverandi ráðherra fyrir Landsdóm felld á Alþingi hafi það ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. 28. september 2010 15:50
Ingibjörg Sólrún sleppur við ákæru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslum á Alþingi. 28. september 2010 16:42
Árni sleppur líka Árni M. Mathiesen fyrrverandi fjármálaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi. 28. september 2010 16:49