Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. október 2013 17:42 Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi Madeleine. Þáttur BBC, Crimewatch, hefur verið sýndur víða um Evrópu á síðustu dögum og hafa fjölmargir haft samband með upplýsingar sem gætu varpað ljósi á hvarf Madeleine í Algarve, Portúgal árið 2007. Madeleine var þriggja ára þegar hún var numin á brott. Breska lögreglan hefur birt skissur af tveimur mönnum sem þeir vilja ná tali af í tengslum við hvarf Madeleine. Hér að ofan má sjá þáttinn Crimewatch í heild sinni þar sem fjallað er um hvarf Madeleine sem er 10 ára gömul í dag sé hún enn á lífi. Skissur af mönnunum sem breska lögreglan vill ná tali af. Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi Madeleine. Þáttur BBC, Crimewatch, hefur verið sýndur víða um Evrópu á síðustu dögum og hafa fjölmargir haft samband með upplýsingar sem gætu varpað ljósi á hvarf Madeleine í Algarve, Portúgal árið 2007. Madeleine var þriggja ára þegar hún var numin á brott. Breska lögreglan hefur birt skissur af tveimur mönnum sem þeir vilja ná tali af í tengslum við hvarf Madeleine. Hér að ofan má sjá þáttinn Crimewatch í heild sinni þar sem fjallað er um hvarf Madeleine sem er 10 ára gömul í dag sé hún enn á lífi. Skissur af mönnunum sem breska lögreglan vill ná tali af.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00
Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04
Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39
Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18
Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20
Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50