Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Frábær stemmning á Secret Solstice Harmageddon Chicane heillaðist af Vigri í frakklandi Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Frábær stemmning á Secret Solstice Harmageddon Chicane heillaðist af Vigri í frakklandi Harmageddon