Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Andri Þór Sturluson skrifar 12. febrúar 2014 14:29 Hnerri í háhraðamyndavél. Getur verið að þegar við hnerrum þá séum við með óþarfa látalæti? Sumt fólk hnerrar svo hátt að það er eins og öfugt kall á hjálp. Blys sem skotið er á loft til að láta fólk vita að koma ekki nálægt. Þessi kona hér sem er að hluta til heyrnarlaus, fullyrðir að heyrnarlaust fólk hnerri ekki með hinu þekkta "ah-choo" hljóði sem við eigum að venjast. „Because I’ve noticed something else. Something, if I’m frank, that’s a little disturbing. Hearing people tend to make the ah-choo sound, but Deaf people don’t.“ Önnur kona gengur lengra og segir sumar þjóðir hnerra öðruvísi. Frakkar hnerra "atchum". Japanir "hakashun" og fólk frá Filipseyjum "ha-ching". „Inserting words into sneezes - and our responses such as "bless you" - are cultural habits we pick up along the way. So it's not surprising that British deaf people, particularly users of sign language, don't think to add the English word "achoo" to this most natural of actions.“ Getur það virkilega verið að bavíanarnir sem hnerra svo hátt að manni krossbregður, séu með þessi leikrænu tilþrif og læti vegna þess að þeim finnst það gaman? Er þetta lið viljandi að reyna láta mann fá hjartaáfall eða er það fórnarlömb hópþrýstings frá einhverri hnerramafíu? Fyrst að heyrnalausir hnerra án hávaða, er maður þá ekki í rétti þegar maður segir við einhvern sem nýbúinn er að æpa "AAAJTSJÚ" að grjóthalda kjafti? Hvað eru vísindamennirnir eiginlega að gera á daginn, afhverju er þetta ekki rannsakað? Harmageddon Mest lesið Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon Októberfest SHÍ: Blanda af Airwaves og Þjóðhátíð Harmageddon Sannleikurinn: Vigdís biðst afsökunar á þroskaheftum ummælum Harmageddon Sannleikurinn: Sjúklingur tafði mikilvæga ostasendingu Harmageddon Ólafur Arnalds í Hörpu í kvöld Harmageddon Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon
Getur verið að þegar við hnerrum þá séum við með óþarfa látalæti? Sumt fólk hnerrar svo hátt að það er eins og öfugt kall á hjálp. Blys sem skotið er á loft til að láta fólk vita að koma ekki nálægt. Þessi kona hér sem er að hluta til heyrnarlaus, fullyrðir að heyrnarlaust fólk hnerri ekki með hinu þekkta "ah-choo" hljóði sem við eigum að venjast. „Because I’ve noticed something else. Something, if I’m frank, that’s a little disturbing. Hearing people tend to make the ah-choo sound, but Deaf people don’t.“ Önnur kona gengur lengra og segir sumar þjóðir hnerra öðruvísi. Frakkar hnerra "atchum". Japanir "hakashun" og fólk frá Filipseyjum "ha-ching". „Inserting words into sneezes - and our responses such as "bless you" - are cultural habits we pick up along the way. So it's not surprising that British deaf people, particularly users of sign language, don't think to add the English word "achoo" to this most natural of actions.“ Getur það virkilega verið að bavíanarnir sem hnerra svo hátt að manni krossbregður, séu með þessi leikrænu tilþrif og læti vegna þess að þeim finnst það gaman? Er þetta lið viljandi að reyna láta mann fá hjartaáfall eða er það fórnarlömb hópþrýstings frá einhverri hnerramafíu? Fyrst að heyrnalausir hnerra án hávaða, er maður þá ekki í rétti þegar maður segir við einhvern sem nýbúinn er að æpa "AAAJTSJÚ" að grjóthalda kjafti? Hvað eru vísindamennirnir eiginlega að gera á daginn, afhverju er þetta ekki rannsakað?
Harmageddon Mest lesið Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon Októberfest SHÍ: Blanda af Airwaves og Þjóðhátíð Harmageddon Sannleikurinn: Vigdís biðst afsökunar á þroskaheftum ummælum Harmageddon Sannleikurinn: Sjúklingur tafði mikilvæga ostasendingu Harmageddon Ólafur Arnalds í Hörpu í kvöld Harmageddon Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon