Ragnheiður styður ekki tillögu Gunnars Braga óbreytta Bjarki Ármannsson skrifar 25. febrúar 2014 22:13 Ragnheiður er meðal félaga í Félagi sjálfstæðra Evrópusinna. Vísir/GVA Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir á Alþingi í kvöld að hún hyggðist ekki styðja tillögu utanríkisráðherra um að draga til baka aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu óbreytta. Ragnheiður var meðal þeirra sem tóku til máls í kvöld í umræðum um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Var hún þá spurð af Kristjáni L. Möller hvort hún styddi tillögu Gunnars Braga Sveinssonar, en áður hefur fram komið að hún er ekki fylgjandi því að slíta viðræðum við Evrópusambandið. „Nei, ég mun ekki styðja þessa tillögu óbreytta,“ sagði Ragnheiður í svari sínu. „Það er í mínum huga alveg sama hversu erfitt verkefnið er eða þungt, þá þarf að útkljá það með einhverjum hætti og í mínum huga á ekki að útkljá þetta deiluefni nema af þjóðinni sjálfri og það í kosningum sem Alþingi boðar til.“Hér má heyra Kristján spyrja Ragnheiði hvort hún styðji tillöguna óbreytta. Hér má svo heyra skýrt svar Ragnheiðar. Upprunalega ræðu Ragnheiðar í heild sinni mé heyra hér, en ummæli hennar sem vitnað er í í fréttinni koma fram eftir ellefu mínútur og fimmtíu sekúndur. ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir á Alþingi í kvöld að hún hyggðist ekki styðja tillögu utanríkisráðherra um að draga til baka aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu óbreytta. Ragnheiður var meðal þeirra sem tóku til máls í kvöld í umræðum um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Var hún þá spurð af Kristjáni L. Möller hvort hún styddi tillögu Gunnars Braga Sveinssonar, en áður hefur fram komið að hún er ekki fylgjandi því að slíta viðræðum við Evrópusambandið. „Nei, ég mun ekki styðja þessa tillögu óbreytta,“ sagði Ragnheiður í svari sínu. „Það er í mínum huga alveg sama hversu erfitt verkefnið er eða þungt, þá þarf að útkljá það með einhverjum hætti og í mínum huga á ekki að útkljá þetta deiluefni nema af þjóðinni sjálfri og það í kosningum sem Alþingi boðar til.“Hér má heyra Kristján spyrja Ragnheiði hvort hún styðji tillöguna óbreytta. Hér má svo heyra skýrt svar Ragnheiðar. Upprunalega ræðu Ragnheiðar í heild sinni mé heyra hér, en ummæli hennar sem vitnað er í í fréttinni koma fram eftir ellefu mínútur og fimmtíu sekúndur.
ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira