Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. febrúar 2014 15:03 Báðir brandararnir hafa verið sagðir áður, en sumum þykja þeir samt eflaust ferskur blær í Evrópuumræðuna. Bjarni Benediktsson benti, í ræðu sinni í Valhöll í hádeginu, á líkindi Sveins Andra Sveinssonar lögmanns og Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Sveinn Andri hefur gagnrýnt Bjarna harðlega að undanförnu. Sveinn Andri Sveinsson brást við með því að líkja Bjarna Benediktssyni við Stan Smith, úr teiknimyndaþáttunum American Dad. „Ég setti inn myndir af þeim á Facebook og sagði að teiknari hafi skyssað upp mynd af formanninum á fundinum,“ segir Sveinn Andri í samtali við Vísi.En er það ekki bara ákveðin upphefð að rætt sé um þig í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins? „Jú vissulega, en ég hefði viljað að það væri við skemmtilegra tilefni,“ svarar Sveinn Andri. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjarni heyrir af líkindum sínum og teiknimyndapersónunnar vinsælu. Hann á golfkylfuhlíf með mynd af Stan Smith, sem hann fékk í gjöf frá konu sinni. Úr Utanríkisráðuneytinu bárust þau svör að Gunnari Braga þætti ekki leiðinlegt að vera líkt við lögfræðinginn góðkunna. „Bjarni er ekki fyrstur til að benda á þetta og hingað til hefur ráðherrann bara hlegið af þessu. Þetta er bara fyndið,“ segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga. ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira
Bjarni Benediktsson benti, í ræðu sinni í Valhöll í hádeginu, á líkindi Sveins Andra Sveinssonar lögmanns og Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Sveinn Andri hefur gagnrýnt Bjarna harðlega að undanförnu. Sveinn Andri Sveinsson brást við með því að líkja Bjarna Benediktssyni við Stan Smith, úr teiknimyndaþáttunum American Dad. „Ég setti inn myndir af þeim á Facebook og sagði að teiknari hafi skyssað upp mynd af formanninum á fundinum,“ segir Sveinn Andri í samtali við Vísi.En er það ekki bara ákveðin upphefð að rætt sé um þig í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins? „Jú vissulega, en ég hefði viljað að það væri við skemmtilegra tilefni,“ svarar Sveinn Andri. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjarni heyrir af líkindum sínum og teiknimyndapersónunnar vinsælu. Hann á golfkylfuhlíf með mynd af Stan Smith, sem hann fékk í gjöf frá konu sinni. Úr Utanríkisráðuneytinu bárust þau svör að Gunnari Braga þætti ekki leiðinlegt að vera líkt við lögfræðinginn góðkunna. „Bjarni er ekki fyrstur til að benda á þetta og hingað til hefur ráðherrann bara hlegið af þessu. Þetta er bara fyndið,“ segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga.
ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira