„Þau ljúga og ljúga og ljúga“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. febrúar 2014 13:42 Björn Valur segir það taka töluverðan tíma að semja svona þingsályktunartillögu. „Þessi þingsályktunartillaga hefur örugglega legið fyrir lengi og Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla skipti stjórnarflokkana greinilega engu máli,“ segir Björn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður og formaður fjárlaganefndar fyrir Vinstri græna, í samtali við Vísi. Hann segir það taka töluverðan tíma að semja svona þingsályktunartillögu. „Það þarf að fjalla um svona mál í ráðuneytum og það þarf að huga sérstaklega að orðalagi. Það er langt ferli að semja svona tillögu og það er alveg ljóst að sú vinna hefur hafist áður en skýrsla Hagfræðistofnunar kom út,“ segir Björn Valur. Björn Valur gagnrýndi stjórnarflokkana harðlega á bloggsíðu sinni í gær. Hann vitnaði í Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra, sem lét eftirfarandi orð falla á þingi í september:„Jafnframt standa yfir viðræður við óháða háskólastofnun, nánar tiltekið Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, um gerð þeirrar úttektar sem boðuð var. Hagfræðistofnun mun án efa leita fanga víða, innanlands sem utan, við vinnslu sinnar skýrslu. Sú úttekt verður svo tekin til umræðu hér í þinginu og kynnt fyrir þjóðinni. Ekki er tímabært að velta fyrir sér framhaldi aðildarferilsins fyrr en skýrslan hefur verið gerð en málefnaleg og rökföst umræða mun án efa eiga sér stað innan þingsins um efni hennar og hlakka ég til þess.“Í bloggfærslunni lét Björn Valur þessi orð fylgja: „Það þýðir því að ríkisstjórnin laug að þjóðinni. Það stóð aldrei annað til en að slíta viðræðunum, sama hvað hefði komið frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Það átti aldrei að taka málefnalega og rökfasta umræðu um málið. Eina sem stenst af þessu er að ráðherrann hlakkaði til.“ Stj.mál Tengdar fréttir Dulin hótun forsætisráðherra Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að í gagnrýni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Seðlabankann í ræðu á Viðskiptaþingi í síðustu viku hafi falist dulin hótun. 22. febrúar 2014 09:00 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11 EES samningnum verði rift meðan höft eru í landinu Verði ESB umsókn dregin til baka mun ríkið þurfa að svara fyrir gjaldeyrishöft. 22. febrúar 2014 13:00 Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka "Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. 21. febrúar 2014 10:50 Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 „Svona líta svikarar út“ Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og evrópusinni segir Bjarna Benediktsson og Sigmund Davíð Gunnlaugsson vera svikara. 22. febrúar 2014 11:09 Þingflokksfundur um viðræðuslit Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í dag verður rætt um afstöðu flokksins til Evrópusambandsumsóknarinnar og möguleg viðræðuslit við ESB. 21. febrúar 2014 12:27 Ósammála niðurstöðunni en ætlar ekki að hætta í flokknum "Ég hefði kosið að niðurstaðan væri á annan veg," segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, um ályktun þingflokksins að draga aðildarumsókn Íslands í ESB til baka. 21. febrúar 2014 17:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
„Þessi þingsályktunartillaga hefur örugglega legið fyrir lengi og Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla skipti stjórnarflokkana greinilega engu máli,“ segir Björn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður og formaður fjárlaganefndar fyrir Vinstri græna, í samtali við Vísi. Hann segir það taka töluverðan tíma að semja svona þingsályktunartillögu. „Það þarf að fjalla um svona mál í ráðuneytum og það þarf að huga sérstaklega að orðalagi. Það er langt ferli að semja svona tillögu og það er alveg ljóst að sú vinna hefur hafist áður en skýrsla Hagfræðistofnunar kom út,“ segir Björn Valur. Björn Valur gagnrýndi stjórnarflokkana harðlega á bloggsíðu sinni í gær. Hann vitnaði í Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra, sem lét eftirfarandi orð falla á þingi í september:„Jafnframt standa yfir viðræður við óháða háskólastofnun, nánar tiltekið Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, um gerð þeirrar úttektar sem boðuð var. Hagfræðistofnun mun án efa leita fanga víða, innanlands sem utan, við vinnslu sinnar skýrslu. Sú úttekt verður svo tekin til umræðu hér í þinginu og kynnt fyrir þjóðinni. Ekki er tímabært að velta fyrir sér framhaldi aðildarferilsins fyrr en skýrslan hefur verið gerð en málefnaleg og rökföst umræða mun án efa eiga sér stað innan þingsins um efni hennar og hlakka ég til þess.“Í bloggfærslunni lét Björn Valur þessi orð fylgja: „Það þýðir því að ríkisstjórnin laug að þjóðinni. Það stóð aldrei annað til en að slíta viðræðunum, sama hvað hefði komið frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Það átti aldrei að taka málefnalega og rökfasta umræðu um málið. Eina sem stenst af þessu er að ráðherrann hlakkaði til.“
Stj.mál Tengdar fréttir Dulin hótun forsætisráðherra Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að í gagnrýni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Seðlabankann í ræðu á Viðskiptaþingi í síðustu viku hafi falist dulin hótun. 22. febrúar 2014 09:00 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11 EES samningnum verði rift meðan höft eru í landinu Verði ESB umsókn dregin til baka mun ríkið þurfa að svara fyrir gjaldeyrishöft. 22. febrúar 2014 13:00 Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka "Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. 21. febrúar 2014 10:50 Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 „Svona líta svikarar út“ Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og evrópusinni segir Bjarna Benediktsson og Sigmund Davíð Gunnlaugsson vera svikara. 22. febrúar 2014 11:09 Þingflokksfundur um viðræðuslit Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í dag verður rætt um afstöðu flokksins til Evrópusambandsumsóknarinnar og möguleg viðræðuslit við ESB. 21. febrúar 2014 12:27 Ósammála niðurstöðunni en ætlar ekki að hætta í flokknum "Ég hefði kosið að niðurstaðan væri á annan veg," segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, um ályktun þingflokksins að draga aðildarumsókn Íslands í ESB til baka. 21. febrúar 2014 17:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Dulin hótun forsætisráðherra Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að í gagnrýni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Seðlabankann í ræðu á Viðskiptaþingi í síðustu viku hafi falist dulin hótun. 22. febrúar 2014 09:00
Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11
EES samningnum verði rift meðan höft eru í landinu Verði ESB umsókn dregin til baka mun ríkið þurfa að svara fyrir gjaldeyrishöft. 22. febrúar 2014 13:00
Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka "Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. 21. febrúar 2014 10:50
Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00
Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48
„Svona líta svikarar út“ Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og evrópusinni segir Bjarna Benediktsson og Sigmund Davíð Gunnlaugsson vera svikara. 22. febrúar 2014 11:09
Þingflokksfundur um viðræðuslit Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í dag verður rætt um afstöðu flokksins til Evrópusambandsumsóknarinnar og möguleg viðræðuslit við ESB. 21. febrúar 2014 12:27
Ósammála niðurstöðunni en ætlar ekki að hætta í flokknum "Ég hefði kosið að niðurstaðan væri á annan veg," segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, um ályktun þingflokksins að draga aðildarumsókn Íslands í ESB til baka. 21. febrúar 2014 17:57