Foreldrar Maddie vilja draga úr vangaveltum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2014 20:45 Mikil leit stendur yfir á svæðinu og taka minnst 30 lögreglumenn frá Bretlandi þátt. Vísir/AFP Kate og Gerry McCann settu skilaboð á Facebook síðu leitarinnar að Madeleine McCann í dag þar sem þá báðu fólk um að forðast sögusagnir og vangaveltur byggðar á ónákvæmum fréttaflutningi. Lögreglumenn á nýja leitarsvæðinu í Praia da la Luz í Portúgal eru nú byrjaðir að leita í ræsum og niðurföllum. Til þess eru notaðar myndavélar og hundar. Einnig notast lögreglan við radartæki sem greinir jarðlög. Upprunalega stóð til að lögreglan myndi hætta leitinni á morgun, en til stendur að leita í viku í viðbót. Engar upplýsingar hafa verið gefnar upp varðandi tildrög þess að leit hófst að nýju í Portúgal. Foreldrar Madeleine segjast þó fá stöðuuppfærslur frá lögreglunni. Samkvæmt Sky er svæðið sem leitað er á núna, eitt af þremur sem lögreglan hefur áhuga á að skoða.Madeleine hvarf af hótelherbergi fjölskyldunnar fyrir sjö árum síðan.Vísir/AFP Post by Official Find Madeleine Campaign. Madeleine McCann Tengdar fréttir Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44 Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38 Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Kate og Gerry McCann settu skilaboð á Facebook síðu leitarinnar að Madeleine McCann í dag þar sem þá báðu fólk um að forðast sögusagnir og vangaveltur byggðar á ónákvæmum fréttaflutningi. Lögreglumenn á nýja leitarsvæðinu í Praia da la Luz í Portúgal eru nú byrjaðir að leita í ræsum og niðurföllum. Til þess eru notaðar myndavélar og hundar. Einnig notast lögreglan við radartæki sem greinir jarðlög. Upprunalega stóð til að lögreglan myndi hætta leitinni á morgun, en til stendur að leita í viku í viðbót. Engar upplýsingar hafa verið gefnar upp varðandi tildrög þess að leit hófst að nýju í Portúgal. Foreldrar Madeleine segjast þó fá stöðuuppfærslur frá lögreglunni. Samkvæmt Sky er svæðið sem leitað er á núna, eitt af þremur sem lögreglan hefur áhuga á að skoða.Madeleine hvarf af hótelherbergi fjölskyldunnar fyrir sjö árum síðan.Vísir/AFP Post by Official Find Madeleine Campaign.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44 Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38 Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44
Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38
Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12