Mældu árangurinn! Rikka skrifar 2. júlí 2014 15:30 Mældu árangurinn Mynd/Getty Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni. Sérstaklega ef að þú ert að keppa að því að verða betri í þeirri grein sem að þú ert að stunda. Til þess að halda vel utan um þessi gögn er upplagt að verða sér úti um snjallforrit í símann. Sjálf hef ég prófað nokkur sem hafa komið að góðum notum og hvatt mig áfram til betri verka. Í sumum forritum er hægt að keppa við vini og kunningja, sem er nú hvatning út af fyrir sig. Strava forritið er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar er boðið upp á mælingar fyrir hjólreiðar og hlaup. Vegalengdin er mæld ásamt hraða og hitaeiningabrennslu. Auk þess er leiðin merkt á landakort og þú getur borið þig saman við þá sem hafa verið á svipuðum slóðum.MapMyFitness+ er líka í miklu uppáhaldi hjá mér en það er svipað eins og Strava nema að það býður upp á fleiri valmöguleika á þeirri hreyfignu sem stunduð er. Þar er til að mynda hægt að skrá göngutúr, fjallgöngu eða sundsprettinn fyrir þá sem eru með vatnsvarinn síma. Heilsa Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni. Sérstaklega ef að þú ert að keppa að því að verða betri í þeirri grein sem að þú ert að stunda. Til þess að halda vel utan um þessi gögn er upplagt að verða sér úti um snjallforrit í símann. Sjálf hef ég prófað nokkur sem hafa komið að góðum notum og hvatt mig áfram til betri verka. Í sumum forritum er hægt að keppa við vini og kunningja, sem er nú hvatning út af fyrir sig. Strava forritið er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar er boðið upp á mælingar fyrir hjólreiðar og hlaup. Vegalengdin er mæld ásamt hraða og hitaeiningabrennslu. Auk þess er leiðin merkt á landakort og þú getur borið þig saman við þá sem hafa verið á svipuðum slóðum.MapMyFitness+ er líka í miklu uppáhaldi hjá mér en það er svipað eins og Strava nema að það býður upp á fleiri valmöguleika á þeirri hreyfignu sem stunduð er. Þar er til að mynda hægt að skrá göngutúr, fjallgöngu eða sundsprettinn fyrir þá sem eru með vatnsvarinn síma.
Heilsa Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira