Stjarnan mun spila í Garðabænum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2014 14:01 Atli Jóhannsson í leik Stjörnunnar og Motherwell í gær. Vísir/Getty Stjarnan mun leika gegn pólska liðinu Lech Poznan á heimavelli sínum í Garðabæ á fimmtudagskvöldið. Liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sló Motherwell úr keppninni í gær. FH komst einnig áfram og mætir sænska liðinu Elfsborg í næstu umferð en fyrri leikurinn fer fram ytra á fimmtudaginn. Í fyrra komst Breiðablik áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þurfti að færa leikinn á Laugardalsvöll þar sem að lið Aktobe frá Kasakstan vildi ekki samþykkja að spila á Kópavogsvelli.Gunnar Gylfason hjá KSÍ staðfesti hins vegar í samtali við Vísi í dag að íslensku liðin þyrftu ekki lengur að fá samþykki gestaliðsins á þessu stigi keppninnar. „KSÍ er með samkomulag við UEFA um að íslensku liðin geti spilað á sínum heimavöllum í fyrstu þremur umferðum forkeppninnar,“ sagði Gunnar.Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Vísi í dag að liðið muni spila gegn Lech Poznan á Samsung-vellinum klukkan 18.30 á fimmtudagskvöld. Uppselt var á leikinn gegn Motherwell í gær en rúmlega þúsund manns voru á leiknum, þar af um 150 Skotar. Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Stjarnan mun leika gegn pólska liðinu Lech Poznan á heimavelli sínum í Garðabæ á fimmtudagskvöldið. Liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sló Motherwell úr keppninni í gær. FH komst einnig áfram og mætir sænska liðinu Elfsborg í næstu umferð en fyrri leikurinn fer fram ytra á fimmtudaginn. Í fyrra komst Breiðablik áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þurfti að færa leikinn á Laugardalsvöll þar sem að lið Aktobe frá Kasakstan vildi ekki samþykkja að spila á Kópavogsvelli.Gunnar Gylfason hjá KSÍ staðfesti hins vegar í samtali við Vísi í dag að íslensku liðin þyrftu ekki lengur að fá samþykki gestaliðsins á þessu stigi keppninnar. „KSÍ er með samkomulag við UEFA um að íslensku liðin geti spilað á sínum heimavöllum í fyrstu þremur umferðum forkeppninnar,“ sagði Gunnar.Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Vísi í dag að liðið muni spila gegn Lech Poznan á Samsung-vellinum klukkan 18.30 á fimmtudagskvöld. Uppselt var á leikinn gegn Motherwell í gær en rúmlega þúsund manns voru á leiknum, þar af um 150 Skotar.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11
Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03
Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45