Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Heimir Már Pétursson skrifar 23. júlí 2014 14:13 Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. vísir/afp Flutningar á jarðneskum leifum fólksins sem fórst með Malaysian flugvélinni í Úkraínu í síðustu viku hófust í morgun. Sextán líkkistur voru í morgun fluttar með viðhöfn og heiðursverði úkraínskra hermanna um borð í Herkules flugvél hollenska hersins á flugvellinum í Kharkiv í austurhluta Úkraínu. Flogið verður með kisturnar í Eindhoven í Hollandi þar sem unnið verður að því að bera kennsl á fólkið. Líkamsleifar um tvö hundruð farþega voru fluttar í kældum lestarvögnum frá vettvangi á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í gær. Hans Docter fulltrúi frá hollenska sendiráðinu í Kænugarði sagði í stuttu ávarpi á Kharkiv flugvelli í morgun að með þessum flutningum til Eindhoven hæfist ferðlalag hinna látnu heim á leið. Það yrði langt ferðalag og framundan væri sársaukafullt ferli við að bera kennsl á hina látnu. Hollensk stjórnvöld hétu því hins vegar að bera kennsl á fólkið eins fljótt og auðið væri og með virðingu fyrir mannlegri reisn þeirra sem létu lífið. Síðar í dag mun Herkules flugvél frá kanadíska flughernum fljúga með líkamsleifar fleiri farþega til Hollands. Volodymyr Groysman aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu sagði við athöfnina í morgun að árásin á flugvélina hefði verið villmannslegt hryðjuverk sem framið hefði verið með hjálp Rússa. Stjórnvöld í Úkraínu myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að draga hina seku fyrir dóm. Rússar segja hins vegar að Petro Poroshenko forseti Úkraínu beri ábyrgð á örlögum flugvélarinnar og farþega hennar með því að neita að framlengja vopnahlé í átökunum við aðskilnaðarsinna og þvertaka fyrir að Rússar hafi sutt hernaðaraðgerðir þeirra. MH17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Flutningar á jarðneskum leifum fólksins sem fórst með Malaysian flugvélinni í Úkraínu í síðustu viku hófust í morgun. Sextán líkkistur voru í morgun fluttar með viðhöfn og heiðursverði úkraínskra hermanna um borð í Herkules flugvél hollenska hersins á flugvellinum í Kharkiv í austurhluta Úkraínu. Flogið verður með kisturnar í Eindhoven í Hollandi þar sem unnið verður að því að bera kennsl á fólkið. Líkamsleifar um tvö hundruð farþega voru fluttar í kældum lestarvögnum frá vettvangi á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í gær. Hans Docter fulltrúi frá hollenska sendiráðinu í Kænugarði sagði í stuttu ávarpi á Kharkiv flugvelli í morgun að með þessum flutningum til Eindhoven hæfist ferðlalag hinna látnu heim á leið. Það yrði langt ferðalag og framundan væri sársaukafullt ferli við að bera kennsl á hina látnu. Hollensk stjórnvöld hétu því hins vegar að bera kennsl á fólkið eins fljótt og auðið væri og með virðingu fyrir mannlegri reisn þeirra sem létu lífið. Síðar í dag mun Herkules flugvél frá kanadíska flughernum fljúga með líkamsleifar fleiri farþega til Hollands. Volodymyr Groysman aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu sagði við athöfnina í morgun að árásin á flugvélina hefði verið villmannslegt hryðjuverk sem framið hefði verið með hjálp Rússa. Stjórnvöld í Úkraínu myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að draga hina seku fyrir dóm. Rússar segja hins vegar að Petro Poroshenko forseti Úkraínu beri ábyrgð á örlögum flugvélarinnar og farþega hennar með því að neita að framlengja vopnahlé í átökunum við aðskilnaðarsinna og þvertaka fyrir að Rússar hafi sutt hernaðaraðgerðir þeirra.
MH17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira