Ferðuðust til nítján landa á einum sólarhring og settu heimset Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 11:47 Hér má sjá heimsmethafana norsku. Þrír Norðmenn settu heimsmet þegar þeir þurftu eingöngu einn sólarhring að ferðast til nítján landa. Þeir Gunnar farfors, Tay-young Pak og Øystein Djupvik fóru þessa frægu ferð í síðasta mánuði; byrjuðu í Grikklandi og enduðu í Liechtenstein.Hér má sjá leiðina sem þeir fóru.Þeir höfðu viðkomu í Makedóníu, Búlgaríu, Kósóvó, Serbíu, Króatíu, Bosníu, Slóveníu, Austurríki, Ungverjalandi, Slóvakíu, Tékklandi, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Lúxemborg, Frakklandi og Sviss. Þeir ferðuðust að mestu í bílaleigubílum, en þurftu tvisvar að stíga upp í flugvél. Þeir flugu frá Makedóníu til Serbíu og frá Austurríki til Þýskalands. Þeir settu sér þau skilyrði að stoppa í hverju landi og stíga þar niður fæti auk þess að taka myndir og myndbönd í öllum nítján löndunum sem þeir heimsóttu. Þeir telja að slæm veðurskilyrði hafi komið í veg fyrir að þeir hafi getað komist til Ítalíu. Þá hefðu löndin orðið tuttugu, en engu að síður bættu þeir fyrra heimsmetið sem var sautján lönd á sólarhring. Þeir áttu það met ásamt öðrum hópi. „Mér finnst ekki gaman að deila með öðrum. Að minnsta kosti ekki heimsmetum,“ skrifaði einn þremenninganna á bloggsíðu sína. Veðmálafyrirtæki styrkti kappana í ferðalaginu og bauð almenningi að veðja hvort þeir næðu að klára. Hér að neðan má sjá myndband frá ferðinni frægu. Liechtenstein Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Þrír Norðmenn settu heimsmet þegar þeir þurftu eingöngu einn sólarhring að ferðast til nítján landa. Þeir Gunnar farfors, Tay-young Pak og Øystein Djupvik fóru þessa frægu ferð í síðasta mánuði; byrjuðu í Grikklandi og enduðu í Liechtenstein.Hér má sjá leiðina sem þeir fóru.Þeir höfðu viðkomu í Makedóníu, Búlgaríu, Kósóvó, Serbíu, Króatíu, Bosníu, Slóveníu, Austurríki, Ungverjalandi, Slóvakíu, Tékklandi, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Lúxemborg, Frakklandi og Sviss. Þeir ferðuðust að mestu í bílaleigubílum, en þurftu tvisvar að stíga upp í flugvél. Þeir flugu frá Makedóníu til Serbíu og frá Austurríki til Þýskalands. Þeir settu sér þau skilyrði að stoppa í hverju landi og stíga þar niður fæti auk þess að taka myndir og myndbönd í öllum nítján löndunum sem þeir heimsóttu. Þeir telja að slæm veðurskilyrði hafi komið í veg fyrir að þeir hafi getað komist til Ítalíu. Þá hefðu löndin orðið tuttugu, en engu að síður bættu þeir fyrra heimsmetið sem var sautján lönd á sólarhring. Þeir áttu það met ásamt öðrum hópi. „Mér finnst ekki gaman að deila með öðrum. Að minnsta kosti ekki heimsmetum,“ skrifaði einn þremenninganna á bloggsíðu sína. Veðmálafyrirtæki styrkti kappana í ferðalaginu og bauð almenningi að veðja hvort þeir næðu að klára. Hér að neðan má sjá myndband frá ferðinni frægu.
Liechtenstein Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira