Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld 9. janúar 2015 14:31 Aron fær lengri tíma til þess að gróa sára sinna. vísir/pjetur Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. Aron Pálmarsson, Arnór Atlason, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson hvíla allir í kvöld og aðrir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig. Aron er enn að jafna sig eftir árásina í miðbær Reykjavíkur, Arnór fékk aðeins í hnéð gegn Þjóðverju og svo þurfti Guðjón Valur að fara til Spánar vegna persónulegra aðstæðna. Alexander hefur svo örugglega gott af hvíldinni. Aron landsliðsþjálfari hefur gefið út að hann muni velja 17 manna hóp eftir leik kvöldsins og því eru leikmenn að berjast í kvöld um farseðil til Katar. Þess utan eru Svíar fyrsti andstæðingur á HM þannig að Aron vill ekki gefa of mikið upp í þessum leik. Það bíður alvöruleikur gegn Svíum eftir viku.Hópurinn í kvöld:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00 Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. Aron Pálmarsson, Arnór Atlason, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson hvíla allir í kvöld og aðrir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig. Aron er enn að jafna sig eftir árásina í miðbær Reykjavíkur, Arnór fékk aðeins í hnéð gegn Þjóðverju og svo þurfti Guðjón Valur að fara til Spánar vegna persónulegra aðstæðna. Alexander hefur svo örugglega gott af hvíldinni. Aron landsliðsþjálfari hefur gefið út að hann muni velja 17 manna hóp eftir leik kvöldsins og því eru leikmenn að berjast í kvöld um farseðil til Katar. Þess utan eru Svíar fyrsti andstæðingur á HM þannig að Aron vill ekki gefa of mikið upp í þessum leik. Það bíður alvöruleikur gegn Svíum eftir viku.Hópurinn í kvöld:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00 Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00
Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00
Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27