Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 12:30 Guðmundur Guðmundsson fer vafalítið langt með Dani í Katar. vísir/getty Sænska handboltagoðið Stefan Lövgren, sem varð einu sinni heimsmeistari og fjórum sinnum Evrópumeistari með gullaldarliði Svía, er orðinn spenntur fyrir HM í Katar. „Ég býst svo sannarlega við fullkomlega framkvæmdu móti á fullkomnum leikvöllum,“ segir hann í viðtali á heimasíðu mótsins. „Ég vonast til að handboltinn taki skref fram á við - sérstaklega fyrir utan Evrópu. Ég vona að leikirnir fari fram fyrir fullu húsi. Lövgren býst ekki við því að Svíar nái langt á mótinu þar sem það vantar sterka spilara í liðið. „Svíþjóð er ekki líklegt til að vinna til verðlauna í Doha. Tveir af okkar bestu mönnum; Kim Ekdahl du Rietz og Jim Gottfridson, eru ekki með sem er mikið áfall fyrir okkur,“ segir Lövgreg, en Du Rietz er hættur að leika með landsliðinu, 25 ára gamall. Aðspurður hvort hann búist við sömu liðunum og alltaf í toppsætunum svarar hann því játandi. „Það tel ég. Frakkar og Danir eru bestu lið heims og standa Spánverjum og Króötum aðeins framar. Ég býst við að þessi lið berjist um gullið. Kannski að Pólverjar nái að koma á óvart,“ segir Stefan Lövgren. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Sænska handboltagoðið Stefan Lövgren, sem varð einu sinni heimsmeistari og fjórum sinnum Evrópumeistari með gullaldarliði Svía, er orðinn spenntur fyrir HM í Katar. „Ég býst svo sannarlega við fullkomlega framkvæmdu móti á fullkomnum leikvöllum,“ segir hann í viðtali á heimasíðu mótsins. „Ég vonast til að handboltinn taki skref fram á við - sérstaklega fyrir utan Evrópu. Ég vona að leikirnir fari fram fyrir fullu húsi. Lövgren býst ekki við því að Svíar nái langt á mótinu þar sem það vantar sterka spilara í liðið. „Svíþjóð er ekki líklegt til að vinna til verðlauna í Doha. Tveir af okkar bestu mönnum; Kim Ekdahl du Rietz og Jim Gottfridson, eru ekki með sem er mikið áfall fyrir okkur,“ segir Lövgreg, en Du Rietz er hættur að leika með landsliðinu, 25 ára gamall. Aðspurður hvort hann búist við sömu liðunum og alltaf í toppsætunum svarar hann því játandi. „Það tel ég. Frakkar og Danir eru bestu lið heims og standa Spánverjum og Króötum aðeins framar. Ég býst við að þessi lið berjist um gullið. Kannski að Pólverjar nái að koma á óvart,“ segir Stefan Lövgren.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02
Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09