Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Katar skrifar 22. janúar 2015 19:54 Aron Pálmarsson spilaði ekkert í seinni hálfleik. vísir/eva björk Aron Pálmarsson var slappur fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld, eftir því sem bæði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari og Örnólfur Valdimarsson læknir tjáðu Vísi eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. Aron átti erfitt uppdráttar á þeim mínútum sem hann spilaði í fyrri hálfleik en á 24. mínútu fór hann út af eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Í hálfleik ákvað Örnólfur að kippa honum úr leiknum. „Ég lít alltaf yfir leikmannahópinn fyrir leik og ég sá á honum fyrir leik að hann var fölur og laslegur útlits,“ sagði Örnólfur við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Hann var með hangandi haus.“ Aron varð fyrir líkamsárás á milli jóla og nýárs og kinnbeinsbrotnaði og hlaut slæman skurð fyrir ofan augnbrún. Örnólfur sagði þó að höggið hafi ekki komið á sama stað. „Hann fékk högg undir hökuna og var ringlaður. Það var því bæði vegna slappleikans og fyrra höggsins sem hann fékk að ég ákvað að taka hann út af nú. Ég vildi sjá til þess að hann væri öruggur.“ „Já, það er grunur um heilahristing,“ segir Örnólfur við blaðamann. „Það verður fylgst með honum í kvöld og á morgun. Þá fyrst kemur framhaldið í ljós.“ Hann segir að Aron hafi verið einfaldlega slappur fyrir leikinn í kvöld en að honum hafi ekki þótt ástæða þá að taka hann úr hópnum. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Aron Pálmarsson var slappur fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld, eftir því sem bæði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari og Örnólfur Valdimarsson læknir tjáðu Vísi eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. Aron átti erfitt uppdráttar á þeim mínútum sem hann spilaði í fyrri hálfleik en á 24. mínútu fór hann út af eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Í hálfleik ákvað Örnólfur að kippa honum úr leiknum. „Ég lít alltaf yfir leikmannahópinn fyrir leik og ég sá á honum fyrir leik að hann var fölur og laslegur útlits,“ sagði Örnólfur við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Hann var með hangandi haus.“ Aron varð fyrir líkamsárás á milli jóla og nýárs og kinnbeinsbrotnaði og hlaut slæman skurð fyrir ofan augnbrún. Örnólfur sagði þó að höggið hafi ekki komið á sama stað. „Hann fékk högg undir hökuna og var ringlaður. Það var því bæði vegna slappleikans og fyrra höggsins sem hann fékk að ég ákvað að taka hann út af nú. Ég vildi sjá til þess að hann væri öruggur.“ „Já, það er grunur um heilahristing,“ segir Örnólfur við blaðamann. „Það verður fylgst með honum í kvöld og á morgun. Þá fyrst kemur framhaldið í ljós.“ Hann segir að Aron hafi verið einfaldlega slappur fyrir leikinn í kvöld en að honum hafi ekki þótt ástæða þá að taka hann úr hópnum.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42