Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2015 14:02 Vísir/EPA Grikkir munu í dag ræða við fjármálaráðherra evrusamstarfsins um skuldbindingar sínar vegna neyðaraðstoðar sem Grikkir fengu eftir fjármálahrunið. Nýir flokkar komust til valda í Grikklandi í síðasta mánuði, en þeir höfðu lofað að fá undanþágur frá lánadrottnum sínum og að draga úr aðhaldi í opinberum fjármálum. Helstu lánadrottnar Grikklands eru Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og ESB. Grikkir vilja slíta öllum samningum og gera nýja, en embættismenn Evrópusambandsins hafa sett sig alfarið á móti þeirri hugmynd. Grikkir munu þó kynna tillögur sínar á fundinum í dag. Á vef BBC segir að formaður Syriza-flokksins í Grikklandi hafi sagt að skilyrði neyðaraðstoðarinnar hafi hafi gert Grikkland fátækt. Samkvæmt vef Guardian sagði formaður Eurogroup ráðinu að mögulega væri hægt að breyta samkomulaginu, en helstu atriði þess yrðu að halda sér. Í Eurogroup sitja fjármálaráðherra evruríkjanna.AP fréttaveitan segir óljóst hve strangir ráðherrarnir geti verið við Grikkland, en mögulega gæti landið þurft að hætta með evruna. Forsætisráðherra Grikklands segir enga aðra leið í boði fyrir land sitt, en að endurskrifa samningana og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkland Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Grikkir munu í dag ræða við fjármálaráðherra evrusamstarfsins um skuldbindingar sínar vegna neyðaraðstoðar sem Grikkir fengu eftir fjármálahrunið. Nýir flokkar komust til valda í Grikklandi í síðasta mánuði, en þeir höfðu lofað að fá undanþágur frá lánadrottnum sínum og að draga úr aðhaldi í opinberum fjármálum. Helstu lánadrottnar Grikklands eru Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og ESB. Grikkir vilja slíta öllum samningum og gera nýja, en embættismenn Evrópusambandsins hafa sett sig alfarið á móti þeirri hugmynd. Grikkir munu þó kynna tillögur sínar á fundinum í dag. Á vef BBC segir að formaður Syriza-flokksins í Grikklandi hafi sagt að skilyrði neyðaraðstoðarinnar hafi hafi gert Grikkland fátækt. Samkvæmt vef Guardian sagði formaður Eurogroup ráðinu að mögulega væri hægt að breyta samkomulaginu, en helstu atriði þess yrðu að halda sér. Í Eurogroup sitja fjármálaráðherra evruríkjanna.AP fréttaveitan segir óljóst hve strangir ráðherrarnir geti verið við Grikkland, en mögulega gæti landið þurft að hætta með evruna. Forsætisráðherra Grikklands segir enga aðra leið í boði fyrir land sitt, en að endurskrifa samningana og draga úr kostnaði ríkisins.
Grikkland Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira