Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni 26. febrúar 2015 13:17 Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. Það var hart tekist á er Besiktas bauð Liverpool velkomið á heimavöll sinn. Liverpool að verja eins marks forskot frá fyrri leiknum. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en Aslan kom Besiktas yfir í síðari hálfleik með laglegu skoti utan teigs sem Mignolet réð ekki við í marki Liverpool. Demba Ba var ekki fjarri því að skjóta Besiktas áfram í uppbótartíma er skot hans í teignum fór í slána. Liverpool stálheppið og það varð að framlengja leikinn. Ekki tókst liðunum að skora þar og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Skorað var úr fyrstu níu spyrnum keppninnar en Króatinn Dejan Lovren klúðraði síðustu spyrnu Liverpool. Skot hans fór hátt yfir markið og Besiktas komið áfram. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem komst áfram með öruggum sigri á Legia Varsjá.Úrslit:Dinamo Moskva-Anderlecht 3-1 Dinamo fer áfram 3-1 samanlagt.Zenit-PSV 3-0 Zenit fer áfram 4-0 samanlagt.Mönchengladbach-Sevilla 2-3 Sevilla fer áfram 2-4 samanlagt.Legia Varsjá-Ajax 0-3 Ajax fer áfram 0-4 samanlagt.Dynamo Kiev-Guingamp 3-1 Kiev fer áfram 4-3 samanlagt.Salzburg-Villarreal 1-3 Villarreal fer áfram 2-5 samanlagt.Fiorentina-Tottenham 2-0 Fiorentina fer áfram 3-1 samanlagt.Inter-Celtic 1-0 Inter fer áfram 4-3 samanlagt. Evrópudeild UEFA Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. Það var hart tekist á er Besiktas bauð Liverpool velkomið á heimavöll sinn. Liverpool að verja eins marks forskot frá fyrri leiknum. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en Aslan kom Besiktas yfir í síðari hálfleik með laglegu skoti utan teigs sem Mignolet réð ekki við í marki Liverpool. Demba Ba var ekki fjarri því að skjóta Besiktas áfram í uppbótartíma er skot hans í teignum fór í slána. Liverpool stálheppið og það varð að framlengja leikinn. Ekki tókst liðunum að skora þar og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Skorað var úr fyrstu níu spyrnum keppninnar en Króatinn Dejan Lovren klúðraði síðustu spyrnu Liverpool. Skot hans fór hátt yfir markið og Besiktas komið áfram. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem komst áfram með öruggum sigri á Legia Varsjá.Úrslit:Dinamo Moskva-Anderlecht 3-1 Dinamo fer áfram 3-1 samanlagt.Zenit-PSV 3-0 Zenit fer áfram 4-0 samanlagt.Mönchengladbach-Sevilla 2-3 Sevilla fer áfram 2-4 samanlagt.Legia Varsjá-Ajax 0-3 Ajax fer áfram 0-4 samanlagt.Dynamo Kiev-Guingamp 3-1 Kiev fer áfram 4-3 samanlagt.Salzburg-Villarreal 1-3 Villarreal fer áfram 2-5 samanlagt.Fiorentina-Tottenham 2-0 Fiorentina fer áfram 3-1 samanlagt.Inter-Celtic 1-0 Inter fer áfram 4-3 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira