Stjórnarandstaðan sendi Evrópusambandinu bréf Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. mars 2015 16:43 Formenn stjórnarandstöðuflokka á þingi segja ákvörðun ríkisstjórnarinnar ekki í samræmi við ákvarðanir þingsins. Vísir Formenn stjórnarandstöðuflokkana á Alþingi hafa sent sameiginlegt bréf til þriggja stofnanna Evrópusambandsins þar sem fram kemur að ríkisstjórnin hafi ekki haft umboð þings né þjóðarinnar til að breyta stöðu Íslands gagnvart sambandinu. Bréfið er undirritað af Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, Guðmundi Steingrímssyni, formanni Bjartrar framtíðar, Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, og Birgittu Jónsdóttur, kapteini Pírata. Í tilkynningu frá Árna Páli vegna bréfsins segir að í fundi þingflokksformanna hafi þess verið óskað að Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, kæmi þeim skýru skilaboðum á framfæri við sambandið að bréf stjórnarinnar frá því í gær ætti ekki stoð í ákvörðunum Alþingis og að ályktun þingsins frá 2009, um aðildarumsókn að Evrópusambandinu, væri enn í fullu gildi. „Því var hafnað,“ skrifar hann. Alþingi ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Formenn stjórnarandstöðuflokkana á Alþingi hafa sent sameiginlegt bréf til þriggja stofnanna Evrópusambandsins þar sem fram kemur að ríkisstjórnin hafi ekki haft umboð þings né þjóðarinnar til að breyta stöðu Íslands gagnvart sambandinu. Bréfið er undirritað af Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, Guðmundi Steingrímssyni, formanni Bjartrar framtíðar, Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, og Birgittu Jónsdóttur, kapteini Pírata. Í tilkynningu frá Árna Páli vegna bréfsins segir að í fundi þingflokksformanna hafi þess verið óskað að Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, kæmi þeim skýru skilaboðum á framfæri við sambandið að bréf stjórnarinnar frá því í gær ætti ekki stoð í ákvörðunum Alþingis og að ályktun þingsins frá 2009, um aðildarumsókn að Evrópusambandinu, væri enn í fullu gildi. „Því var hafnað,“ skrifar hann.
Alþingi ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira