Auðvelt hjá Englandi | Öll úrslit kvöldsins 27. mars 2015 17:48 England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Wayne Rooney var fljótur að koma Englandi yfir er hann skallaði boltann í netið eftir að markvörður Litháa hafði varið skot Danny Welbeck. Hans 47. mark fyrir England en Bobby Charlton hefur skorað flest (49) og Gary Lineker er með næstur (48). Rooney búinn að skora fimm af síðustu átta mörkum enska liðsins. Þar af síðustu þrjú. Annað mark Englendinga kom rétt fyrir hlé. Henderson með sendingu fyrir. Danny Welbeck átti slakan skalla sem fór í varnarmann og þaðan í netið. Sjálfsmark eða hvað? Þriðja markið kom svo er Rooney lagði boltann fyrir á Raheem Sterling og hann skoraði. Heitasti leikmaðurinn í ensku deildinni, Harry Kane, fékk svo að koma inn á. 80 sekúndum síðar var hann búinn að skora. Lyginni líkast. Svíar unnu góðan útisigur í Moldavíu. Markalaust í hálfleik en Zlatan Ibrahimovic skoraði ótrúlegt mark í upphafi seinni hálfleiks. Markvörður Moldava sparkaði út, boltinn fór beint í skallann á Zlatan sem náði að stýra boltanum í netið. Hann skoraði svo annað mark og kláraði leikinn. Gera þurfti hlé á leik Svartfellinga og Rússa eftir að markvörður Rússa, Igor Akinfeev, fékk flugeld í hausinn á fyrstu mínútu. Leikurinn fór aftur í gang hálftíma síðar.Úrslit:C-riðill: Makedónía-Hvíta Rússland 1-2 Slóvakía-Lúxembúrg 3-0 Spánn-Úkraína 1-0 1-0 Alvaro Morata (28.)Staðan: Slóvakía 15 stig, Spánn 12, Úkraína 9, Hvíta-Rússland 4, Makedónía 3, Lúxembúrg 1.E-riðill: England-Litháen 4-0 1-0 Wayne Rooney (7.), 2-0 Danny Welbeck (45.), 3-0 Raheem Sterling (58.) Slóvenía-San Marínó 6-0 Sviss-Eistland 3-0Staðan: England 15 stig, Slóvenía 9, Sviss 9, Litháen 6, Eistland 4, San Marínó 1.G-riðill: Liechtenstein-Austurríki 0-5Svartfjallaland-Rússland Leikurinn flautaður af. Moldavía-Svíþjóð 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (84.).Staðan: Austurríki 13 stig, Svíþjóð 9, Rússland 5, Svartfjallaland 5, Liechtenstein 4, Moldavía 1.2-0 fyrir England. Welbeck eða sjálfsmark? 3-0. Sterling skorar. 4-0. Harry Kane eftir 80 sekúndur. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjá meira
England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Wayne Rooney var fljótur að koma Englandi yfir er hann skallaði boltann í netið eftir að markvörður Litháa hafði varið skot Danny Welbeck. Hans 47. mark fyrir England en Bobby Charlton hefur skorað flest (49) og Gary Lineker er með næstur (48). Rooney búinn að skora fimm af síðustu átta mörkum enska liðsins. Þar af síðustu þrjú. Annað mark Englendinga kom rétt fyrir hlé. Henderson með sendingu fyrir. Danny Welbeck átti slakan skalla sem fór í varnarmann og þaðan í netið. Sjálfsmark eða hvað? Þriðja markið kom svo er Rooney lagði boltann fyrir á Raheem Sterling og hann skoraði. Heitasti leikmaðurinn í ensku deildinni, Harry Kane, fékk svo að koma inn á. 80 sekúndum síðar var hann búinn að skora. Lyginni líkast. Svíar unnu góðan útisigur í Moldavíu. Markalaust í hálfleik en Zlatan Ibrahimovic skoraði ótrúlegt mark í upphafi seinni hálfleiks. Markvörður Moldava sparkaði út, boltinn fór beint í skallann á Zlatan sem náði að stýra boltanum í netið. Hann skoraði svo annað mark og kláraði leikinn. Gera þurfti hlé á leik Svartfellinga og Rússa eftir að markvörður Rússa, Igor Akinfeev, fékk flugeld í hausinn á fyrstu mínútu. Leikurinn fór aftur í gang hálftíma síðar.Úrslit:C-riðill: Makedónía-Hvíta Rússland 1-2 Slóvakía-Lúxembúrg 3-0 Spánn-Úkraína 1-0 1-0 Alvaro Morata (28.)Staðan: Slóvakía 15 stig, Spánn 12, Úkraína 9, Hvíta-Rússland 4, Makedónía 3, Lúxembúrg 1.E-riðill: England-Litháen 4-0 1-0 Wayne Rooney (7.), 2-0 Danny Welbeck (45.), 3-0 Raheem Sterling (58.) Slóvenía-San Marínó 6-0 Sviss-Eistland 3-0Staðan: England 15 stig, Slóvenía 9, Sviss 9, Litháen 6, Eistland 4, San Marínó 1.G-riðill: Liechtenstein-Austurríki 0-5Svartfjallaland-Rússland Leikurinn flautaður af. Moldavía-Svíþjóð 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (84.).Staðan: Austurríki 13 stig, Svíþjóð 9, Rússland 5, Svartfjallaland 5, Liechtenstein 4, Moldavía 1.2-0 fyrir England. Welbeck eða sjálfsmark? 3-0. Sterling skorar. 4-0. Harry Kane eftir 80 sekúndur.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjá meira