Vottaði þeim sem dóu í seinni heimstyrjöldinni samúð sína Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2015 18:17 Shinzo Abe á þinginu. Vísir/AP Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, vottaði Bandaríkjunum í dag samúð sína vegna þeirra hermanna sem létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Án þess að biðjast afsökunar á stríðinu og framferði hermanna Japan, þá sagði hann að Japan iðraðist og að gjörðir þeirra hefðu valdið þjáningum íbúa margra Asíuríkja. Þetta sagði Abe í ræðu sinni fyrir báðar deildir bandaríska þingsins, en hann er fyrsti forsætisráðherra Japan sem heldur slíka ræðu. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði hann að það sem væri liðið væri ekki hægt að taka til baka. Hann fagnaði þó því bandalagi sem varð á milli Japan og Bandaríkjanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. „Óvinir sem áður börðust svo grimmilega eru orðnir sannir vinir. Hvað eigum við að kalla það annað en kraftaverk sögunnar?“ Tilgangur heimsóknar Abe var að safna stuðningi fyrir viðskiptasamkomulag á milli Bandaríkjanna, Japan og tíu annarra Kyrrahafsþjóða. Þar að auki ræddi hann um öryggismál. Seinna í vikunni verður reglum varðandi japanska herinn sem mun gera honum kleift að beita sér meira á heimsvísu. Abe kom einnig að deilum Kínverja við nágranna sína um svæðisdeilur í Suður-Kínahafi. „Við verðum að tryggja að á hinu víða hafsvæði frá Indlandshafi til Kyrrahafs ríki friður og frelsi og að allir fylgi lögum.“ Hægt er að horfa á hluta af ræðu Abe hér að neðan. Fyrir þá sem hafa áhuga á að horfa á alla ræðuna, sem er um klukkutíma löng, er hægt að sjá hana hér. Suður-Kínahaf Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, vottaði Bandaríkjunum í dag samúð sína vegna þeirra hermanna sem létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Án þess að biðjast afsökunar á stríðinu og framferði hermanna Japan, þá sagði hann að Japan iðraðist og að gjörðir þeirra hefðu valdið þjáningum íbúa margra Asíuríkja. Þetta sagði Abe í ræðu sinni fyrir báðar deildir bandaríska þingsins, en hann er fyrsti forsætisráðherra Japan sem heldur slíka ræðu. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði hann að það sem væri liðið væri ekki hægt að taka til baka. Hann fagnaði þó því bandalagi sem varð á milli Japan og Bandaríkjanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. „Óvinir sem áður börðust svo grimmilega eru orðnir sannir vinir. Hvað eigum við að kalla það annað en kraftaverk sögunnar?“ Tilgangur heimsóknar Abe var að safna stuðningi fyrir viðskiptasamkomulag á milli Bandaríkjanna, Japan og tíu annarra Kyrrahafsþjóða. Þar að auki ræddi hann um öryggismál. Seinna í vikunni verður reglum varðandi japanska herinn sem mun gera honum kleift að beita sér meira á heimsvísu. Abe kom einnig að deilum Kínverja við nágranna sína um svæðisdeilur í Suður-Kínahafi. „Við verðum að tryggja að á hinu víða hafsvæði frá Indlandshafi til Kyrrahafs ríki friður og frelsi og að allir fylgi lögum.“ Hægt er að horfa á hluta af ræðu Abe hér að neðan. Fyrir þá sem hafa áhuga á að horfa á alla ræðuna, sem er um klukkutíma löng, er hægt að sjá hana hér.
Suður-Kínahaf Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira