Margra mánaða björgunarvinna framundan Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. apríl 2015 14:22 Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira