Reksturinn gengur verst hjá Íslendingaliðunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2015 11:00 Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson spilar með liði Viking sem er í fyrsta sinn í verulegum fjárhagsvandræðum síðan að leyfiskerfið var tekið upp í Noregi. Vísir/Anton Íslendingaliðin Viking og Start eru verst stöddu félögin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar kemur að fjármálunum og eru í raun einu félögin í deildinni sem þurfa að grípa strax til aðgerða til að taka til í rekstrinum. Þetta kemur fram í úttekt norska knattspyrnusambandsins á fjárhagsmálum félaga í þremur efstu deildunum í Noregi en líkt og hér á Íslandi þurfa öll félögin í efstu deildunum að gangast undir leyfiskerfi. Með Viking spila Íslendingarnir Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson, Björn Daníel Sverrisson og Steinþór Freyr Þorsteinsson. Hjá Start spila Íslendingarnir Guðmundur Kristjánsson, Ingvar Jónsson og Matthías Vilhjálmsson. Viking og Start höfðu verið á svokölluðu gulu svæði sem þýðir að reksturinn gengur ekki nógu vel en það hafi ekki verið þörf á sérstökum aðgerðum. Rekstur seinni hluta ársins 2014 gekk hinsvegar það illa hjá báðum félögum að þau duttu niður á rauða svæðið. Þau þurfa því hvort um sig að setja strax saman framkvæmdaáætlun til að bæta reksturinn eins fljótt og auðið er. Þetta er í fyrsta sinn sem Viking-liðið er í þessari stöðu síðan að leyfiskerfið var tekið upp árið 2009. Viking er í 4. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Rosenborg en Start er átta sætum og sjö stigum neðar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Sjá meira
Íslendingaliðin Viking og Start eru verst stöddu félögin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar kemur að fjármálunum og eru í raun einu félögin í deildinni sem þurfa að grípa strax til aðgerða til að taka til í rekstrinum. Þetta kemur fram í úttekt norska knattspyrnusambandsins á fjárhagsmálum félaga í þremur efstu deildunum í Noregi en líkt og hér á Íslandi þurfa öll félögin í efstu deildunum að gangast undir leyfiskerfi. Með Viking spila Íslendingarnir Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson, Björn Daníel Sverrisson og Steinþór Freyr Þorsteinsson. Hjá Start spila Íslendingarnir Guðmundur Kristjánsson, Ingvar Jónsson og Matthías Vilhjálmsson. Viking og Start höfðu verið á svokölluðu gulu svæði sem þýðir að reksturinn gengur ekki nógu vel en það hafi ekki verið þörf á sérstökum aðgerðum. Rekstur seinni hluta ársins 2014 gekk hinsvegar það illa hjá báðum félögum að þau duttu niður á rauða svæðið. Þau þurfa því hvort um sig að setja strax saman framkvæmdaáætlun til að bæta reksturinn eins fljótt og auðið er. Þetta er í fyrsta sinn sem Viking-liðið er í þessari stöðu síðan að leyfiskerfið var tekið upp árið 2009. Viking er í 4. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Rosenborg en Start er átta sætum og sjö stigum neðar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Sjá meira