Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. júní 2015 21:33 Hann þolir ekki fólk sem smjattar, getur ekki sofið í nærbuxum, tapsár og fljótur að verða pirraður. Ef hann væri ekki atvinnumaður í fótbolta væri hann að spila handbolta eða fasteignasali. Hann er mömmustrákur og hikar ekki við að viðurkenna það. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í nærmynd í Ísland í dag. „Ég man þegar ég valdi fótboltann að þá sagði ég pabba að ég ætlaði að spila minn fyrsta landsleik þegar ég væri átján ára og það varð að veruleika,“ segir Aron Einar. „Þetta er lífið hjá manni núna og ég er sáttur. Maður hatar það ekki að vera fyrirliði landsliðsins og spila fótbolta.“ Aron og bróðir hans Arnór Þór, sem er landsliðsmaður í handbolta, voru eitt sinn alltaf að keppa hvor gegn öðrum. Það skipti ekki máli hvað það var, þeir fundu leið til að gera kapp úr því. „Ég hefði sennilega verið titlaður ofvirkur núna en einhvernvegin tókst okkur að koma þessu frá okkur í íþróttunum. Man alltaf eftir því hvað mamma kom heim og tók eftir því að eitthvað var í gangi. Þá höfðum við verið í handbolta í stofunni og brotið vasa eða lampa. Við sögðu auðvitað að þetta hefðum ekki verið við þannig við vorum báðir skammaðir.“ Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að ofan. Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Hann þolir ekki fólk sem smjattar, getur ekki sofið í nærbuxum, tapsár og fljótur að verða pirraður. Ef hann væri ekki atvinnumaður í fótbolta væri hann að spila handbolta eða fasteignasali. Hann er mömmustrákur og hikar ekki við að viðurkenna það. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í nærmynd í Ísland í dag. „Ég man þegar ég valdi fótboltann að þá sagði ég pabba að ég ætlaði að spila minn fyrsta landsleik þegar ég væri átján ára og það varð að veruleika,“ segir Aron Einar. „Þetta er lífið hjá manni núna og ég er sáttur. Maður hatar það ekki að vera fyrirliði landsliðsins og spila fótbolta.“ Aron og bróðir hans Arnór Þór, sem er landsliðsmaður í handbolta, voru eitt sinn alltaf að keppa hvor gegn öðrum. Það skipti ekki máli hvað það var, þeir fundu leið til að gera kapp úr því. „Ég hefði sennilega verið titlaður ofvirkur núna en einhvernvegin tókst okkur að koma þessu frá okkur í íþróttunum. Man alltaf eftir því hvað mamma kom heim og tók eftir því að eitthvað var í gangi. Þá höfðum við verið í handbolta í stofunni og brotið vasa eða lampa. Við sögðu auðvitað að þetta hefðum ekki verið við þannig við vorum báðir skammaðir.“ Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að ofan.
Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira