Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 15:30 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Valli Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki að spila í síðasta leik gegn Tékkum og bíður því enn eftir 80. landsleiknum sínum. Eiður Smári gæti náð þeim tímamótum á móti Hollandi í kvöld en hann hefur spilað þessa 79 landsleiki sína á 19 árum eða frá 1996 til 2015. Þegar Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta landsleikinn sinn vorið 1996 þá var hann leikmaður hollenska liðsins PSV Eindhoven en núna spilar hann með kínverska liðinu Shijiazhuang Yongchang. Hinir möguleikir tímamótaleikir kvöldsins eru talsvert langt frá Eiði Smára en þrír eiga góða möguleika á því að ná þrítugasta landsleiknum sínum í kvöld. Þeir Kolbeinn Sigþórsson, Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason hafa allir spilað 29 landsleiki fyrir Íslands og eru allir mjög líklegir byrjunarliðsmenn í kvöld. Allir ættu þeir því að spila þrítugasta landsleikinn sinn á Amsterdam Arena. Kolbeinn sem er á sínum gamla heimavelli hefur þegar skorað 17 mörk fyrir íslenska landsliðið og er nú átta mörkum á eftir Eiði Smára sem hefur átt markametið í áratug.Theódór Elmar Bjarnason hefur spilað 19 landsleiki og bíður eftir þeim tuttugasta. Elmar hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur mótsleikjum Íslands eða síðan hann var í byrjunarliðinu á móti Tékkum í tapleiknum úti.Emil Hallfreðsson átti einnig möguleika á því að spila tímamótaleik en hann spilaði sinn 49. leik á móti Tékkum í júní. Emil meiddist hinsvegar um síðustu helgi og er ekki með að þessu sinni. Fimmtugasti leikurinn kemur því vonandi bara síðar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki að spila í síðasta leik gegn Tékkum og bíður því enn eftir 80. landsleiknum sínum. Eiður Smári gæti náð þeim tímamótum á móti Hollandi í kvöld en hann hefur spilað þessa 79 landsleiki sína á 19 árum eða frá 1996 til 2015. Þegar Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta landsleikinn sinn vorið 1996 þá var hann leikmaður hollenska liðsins PSV Eindhoven en núna spilar hann með kínverska liðinu Shijiazhuang Yongchang. Hinir möguleikir tímamótaleikir kvöldsins eru talsvert langt frá Eiði Smára en þrír eiga góða möguleika á því að ná þrítugasta landsleiknum sínum í kvöld. Þeir Kolbeinn Sigþórsson, Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason hafa allir spilað 29 landsleiki fyrir Íslands og eru allir mjög líklegir byrjunarliðsmenn í kvöld. Allir ættu þeir því að spila þrítugasta landsleikinn sinn á Amsterdam Arena. Kolbeinn sem er á sínum gamla heimavelli hefur þegar skorað 17 mörk fyrir íslenska landsliðið og er nú átta mörkum á eftir Eiði Smára sem hefur átt markametið í áratug.Theódór Elmar Bjarnason hefur spilað 19 landsleiki og bíður eftir þeim tuttugasta. Elmar hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur mótsleikjum Íslands eða síðan hann var í byrjunarliðinu á móti Tékkum í tapleiknum úti.Emil Hallfreðsson átti einnig möguleika á því að spila tímamótaleik en hann spilaði sinn 49. leik á móti Tékkum í júní. Emil meiddist hinsvegar um síðustu helgi og er ekki með að þessu sinni. Fimmtugasti leikurinn kemur því vonandi bara síðar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00
3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00
Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30
Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00