Ólympíuleikarnir 2024 verða í einni af þessum fimm borgum Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 10:30 vísir/getty Í morgun var tilkynnt hvaða fimm borgir keppast um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Þær borgir sem sóttu um að halda leikana eru Los Angeles, Hamborg, Róm, Búdapest og París. Toronto í Kanada ákvað á endanum að sækja ekki um leikana eins og margir héldu, en borgarstjórinn í Toronto sagði önnur mál mikilvægari þar í borg. Reglunum hefur verið breytt í aðdraganda valsins og komast nú allar borgirnar í lokakosninguna. Verður því ekki valið á milli tveggja borga á endanum eins og tíðkast hefur. Þessi var breytt eftir að Osló, Stokkhólmur, Kraká og Líev drógu sig úr baráttunni um að halda vetrarólympíuleikana 2022 eftir að hafa upphaflega sótt um.Borgirnar sem koma til greina:Los Angeles, Bandaríkjunum: Eina borgin frá Bandaríkjunum sem sækir um. Hefur haldið Ólympíuleikana tvisvar sinnum; arið 1932 og 1984.Hamborg, Þýskalandi: Haldin verður þjóðaratkvæðagreiðsla í nóvember þar sem borgarbúar ákveða hvort þeir virkilega vilja leikana.París, Frakklandi: Tapaði fyrir London í baráttunni um leikana 2012. París hélt Ólympíuleikana árið 1900 og 1924.Róm, Ítalíu: Hélt leikana 1960. Hætti við umsókn um leikana 2020.Búdapest, Ungverjalandi: Ein af tíu sigursælustu þjóðum Ólympíuleikana. Hefur aldrei haldið leikana. Aðrar íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira
Í morgun var tilkynnt hvaða fimm borgir keppast um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Þær borgir sem sóttu um að halda leikana eru Los Angeles, Hamborg, Róm, Búdapest og París. Toronto í Kanada ákvað á endanum að sækja ekki um leikana eins og margir héldu, en borgarstjórinn í Toronto sagði önnur mál mikilvægari þar í borg. Reglunum hefur verið breytt í aðdraganda valsins og komast nú allar borgirnar í lokakosninguna. Verður því ekki valið á milli tveggja borga á endanum eins og tíðkast hefur. Þessi var breytt eftir að Osló, Stokkhólmur, Kraká og Líev drógu sig úr baráttunni um að halda vetrarólympíuleikana 2022 eftir að hafa upphaflega sótt um.Borgirnar sem koma til greina:Los Angeles, Bandaríkjunum: Eina borgin frá Bandaríkjunum sem sækir um. Hefur haldið Ólympíuleikana tvisvar sinnum; arið 1932 og 1984.Hamborg, Þýskalandi: Haldin verður þjóðaratkvæðagreiðsla í nóvember þar sem borgarbúar ákveða hvort þeir virkilega vilja leikana.París, Frakklandi: Tapaði fyrir London í baráttunni um leikana 2012. París hélt Ólympíuleikana árið 1900 og 1924.Róm, Ítalíu: Hélt leikana 1960. Hætti við umsókn um leikana 2020.Búdapest, Ungverjalandi: Ein af tíu sigursælustu þjóðum Ólympíuleikana. Hefur aldrei haldið leikana.
Aðrar íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira