Lögreglumaður hjá sérstökum þarf ekki að svara spurningu um uppljóstrarann Sunna Kristín HIlmarsdóttir skrifar 20. nóvember 2015 11:48 Jóhannes Baldursson vísir/anton brink Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðdóms Reykjavíkur frá því í gær í Stím-málinu varðandi spurningu sem Reimar Pétursson, verjandi Jóhannesar Baldurssonar, vildi bera upp við Svein Ingiberg Magnússon, lögreglumann hjá sérstökum saksóknara. Spurningin snerist um lykilvitni ákæruvaldsins í málinu, Magnús Pálma Örnólfsson, sem samdi sig frá ákæru gegn því að veita sérstökum saksóknara mikilvægar upplýsingar við rannsókn. Magnús kom fyrir dóminn síðastliðinn þriðjudag og bar þá vitni gegn fyrrverandi yfirmanni sínum, fyrrnefndum Jóhannesi. Reimar vildi vita hvort að Magnús Pálmi hefði samið við sérstakan í fleiri málum sem eru til rannsóknar en þar á meðal er meint markaðsmisnotkun Glitnis á löngu tímabili fyrir hrun. Dómari bannaði spurninguna til lögreglumannsins en Reimar krafðist þá úrskurðar um hana. Héraðsdómur hafnaði kröfunni og hefur Hæstiréttur nú staðfest það, eins og áður segir. Stím málið Tengdar fréttir Hæstiréttur mun úrskurða um umdeilda spurningu til lögreglumanns í Stím-málinu Dómsformaður hafnaði kröfu Reimars Péturssonar, verjanda Jóhannesar Baldurssonar, varðandi það að fá að bera upp spurningu um samninga lykilvitnisins Magnúsar Pálma Örnólfssonar við sérstakan saksóknara. 19. nóvember 2015 13:10 Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. nóvember 2015 11:16 Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðdóms Reykjavíkur frá því í gær í Stím-málinu varðandi spurningu sem Reimar Pétursson, verjandi Jóhannesar Baldurssonar, vildi bera upp við Svein Ingiberg Magnússon, lögreglumann hjá sérstökum saksóknara. Spurningin snerist um lykilvitni ákæruvaldsins í málinu, Magnús Pálma Örnólfsson, sem samdi sig frá ákæru gegn því að veita sérstökum saksóknara mikilvægar upplýsingar við rannsókn. Magnús kom fyrir dóminn síðastliðinn þriðjudag og bar þá vitni gegn fyrrverandi yfirmanni sínum, fyrrnefndum Jóhannesi. Reimar vildi vita hvort að Magnús Pálmi hefði samið við sérstakan í fleiri málum sem eru til rannsóknar en þar á meðal er meint markaðsmisnotkun Glitnis á löngu tímabili fyrir hrun. Dómari bannaði spurninguna til lögreglumannsins en Reimar krafðist þá úrskurðar um hana. Héraðsdómur hafnaði kröfunni og hefur Hæstiréttur nú staðfest það, eins og áður segir.
Stím málið Tengdar fréttir Hæstiréttur mun úrskurða um umdeilda spurningu til lögreglumanns í Stím-málinu Dómsformaður hafnaði kröfu Reimars Péturssonar, verjanda Jóhannesar Baldurssonar, varðandi það að fá að bera upp spurningu um samninga lykilvitnisins Magnúsar Pálma Örnólfssonar við sérstakan saksóknara. 19. nóvember 2015 13:10 Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. nóvember 2015 11:16 Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Hæstiréttur mun úrskurða um umdeilda spurningu til lögreglumanns í Stím-málinu Dómsformaður hafnaði kröfu Reimars Péturssonar, verjanda Jóhannesar Baldurssonar, varðandi það að fá að bera upp spurningu um samninga lykilvitnisins Magnúsar Pálma Örnólfssonar við sérstakan saksóknara. 19. nóvember 2015 13:10
Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. nóvember 2015 11:16