Ari kominn vel á veg við meðmælasöfnun Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2016 14:23 Hér ber Ari Jósepsson að dyrum á Bessastöðum. Framtíðin? skjáskot Nú þegar um hálft ár er til kosninga hefur Ari Jósepsson safnað rúmlega 100 undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt. Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn fimm vikum fyrir kjördag eru 1500. Þetta kemur fram á vefsvæði meðmælasöfnunarinnar. Ari Jósepsson er leikari og hefur gert garðinn frægan fyrir myndbönd sem hann hefur deilt á Youtube. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera umburðarlyndur og með gott jafnaðargeð. Hér að neðan má sjá þegar Harmageddon bræður heimsóttu Bessastaði með AraSamkvæmt lögum fara forsetakosningar alltaf fram síðasta laugardag í júnímánuði, sem í ár er sá tuttugasti og fimmti. Alls hafa sjö einstaklingar boðað framboð til embættis forseta. Ef fer sem horfir hafa því aldrei fleiri ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í forsetakosningunum árið 1980 voru frambjóðendurnir fjórir. Þeim lauk með sigri Vigdísar Finnbogadóttur sem sat í embætti til ársins 1996. Þá voru frambjóðendurnir aftur 4 og þeirra á meðal var Ástþór Magnússon sem einnig gefur kost á sér í ár. Flestir voru frambjóðendurnir þó í síðustu forsetakosningum, árið 2012. Þá buðu sex einstaklingar sig fram, þrír karlar og þrjár konur. Um er að ræða Þorgrím Þráinsson rithöfund, Elísabetu Jökulsdóttur skáld, Árna Björn Guðjónsson listmálara og húsgagnasmið, fyrrnefndur Ástþór Magnússon stofnanda Friðar 2000, Hildi Þórðardóttur rithöfund, Sturlu Jónsson og Ara Jósepsson leikara. Fleiri hafa verið orðaðir við embættið en kjörgengir til forseta Íslands eru íslenskir ríkisborgarar, þrjátíu og fimm ára og eldri. Forsetaframbjóðendur geta þó í mesta lagi verið 159 talsins, að því gefnu að enginn frambjóðandi skili meiru en lágmarksfjölda meðmælenda. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Nú þegar um hálft ár er til kosninga hefur Ari Jósepsson safnað rúmlega 100 undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt. Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn fimm vikum fyrir kjördag eru 1500. Þetta kemur fram á vefsvæði meðmælasöfnunarinnar. Ari Jósepsson er leikari og hefur gert garðinn frægan fyrir myndbönd sem hann hefur deilt á Youtube. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera umburðarlyndur og með gott jafnaðargeð. Hér að neðan má sjá þegar Harmageddon bræður heimsóttu Bessastaði með AraSamkvæmt lögum fara forsetakosningar alltaf fram síðasta laugardag í júnímánuði, sem í ár er sá tuttugasti og fimmti. Alls hafa sjö einstaklingar boðað framboð til embættis forseta. Ef fer sem horfir hafa því aldrei fleiri ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í forsetakosningunum árið 1980 voru frambjóðendurnir fjórir. Þeim lauk með sigri Vigdísar Finnbogadóttur sem sat í embætti til ársins 1996. Þá voru frambjóðendurnir aftur 4 og þeirra á meðal var Ástþór Magnússon sem einnig gefur kost á sér í ár. Flestir voru frambjóðendurnir þó í síðustu forsetakosningum, árið 2012. Þá buðu sex einstaklingar sig fram, þrír karlar og þrjár konur. Um er að ræða Þorgrím Þráinsson rithöfund, Elísabetu Jökulsdóttur skáld, Árna Björn Guðjónsson listmálara og húsgagnasmið, fyrrnefndur Ástþór Magnússon stofnanda Friðar 2000, Hildi Þórðardóttur rithöfund, Sturlu Jónsson og Ara Jósepsson leikara. Fleiri hafa verið orðaðir við embættið en kjörgengir til forseta Íslands eru íslenskir ríkisborgarar, þrjátíu og fimm ára og eldri. Forsetaframbjóðendur geta þó í mesta lagi verið 159 talsins, að því gefnu að enginn frambjóðandi skili meiru en lágmarksfjölda meðmælenda.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira