Twitter um ákvörðun Ólafs Ragnars: „Let the samkvæmisleikir begin!“ Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2016 13:43 Ólafur Ragnar var fyrst kjörinn forseti árið 1996. Vísir/Vilhelm Landsmenn hafa tíst og tjáð sig um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að bjóða sig ekki fram til forseta í sjötta sinn. Vísir hefur tekið saman nokkur tíst um ákvörðun Ólafs Ragnars.Til hamingju Ísland!— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) January 1, 2016 Hefst þá nýárspartýið núna?— teitur bjorn (@teiturbjorn) January 1, 2016 Ég trúi ekki alveg þessu með að ÓRG sé að hætta. Það er hængur. Það er alltaf hængur undir skykkju Dai Lai Lama norðursins. #Forsetinn— Teitur Atlason (@TeiturAtlason) January 1, 2016 Á morgun misskildum við ræðuna #forseti— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 1, 2016 Hver ætlar að henda í gang. #kosningamaskina2016 #forseti— Áslaug Friðriksd (@aslaugf) January 1, 2016 Þynnkan hjá Arnþrúði Karls varð rétt í þessu svo miklu verri #forseti— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 1, 2016 Legg til raunveruleikasjónvarp. Forsetaframbjóðendur takast á í hressum þrautum og í hverri viku kýs þjóðin einn heim #BessóHressó #forseti— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) January 1, 2016 Let the samkvæmisleikir begin! #forseti #vanity— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) January 1, 2016 Óli að hætta þrátt fyrir að það sé óvissa um fyndni skaupsins á heimilum landsins. Hann er djarfur. #forseti— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 1, 2016 Ef þetta ávarp mundi enda á "Don't you forget about me" mundi ég fara að skæla. #forseti— Krummi (@hrafnjonsson) January 1, 2016 Á kona að þora að trúa þessu? #forseti— Sigrun Hjartar (@sigrunhjartar) January 1, 2016 #forseti Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Landsmenn hafa tíst og tjáð sig um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að bjóða sig ekki fram til forseta í sjötta sinn. Vísir hefur tekið saman nokkur tíst um ákvörðun Ólafs Ragnars.Til hamingju Ísland!— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) January 1, 2016 Hefst þá nýárspartýið núna?— teitur bjorn (@teiturbjorn) January 1, 2016 Ég trúi ekki alveg þessu með að ÓRG sé að hætta. Það er hængur. Það er alltaf hængur undir skykkju Dai Lai Lama norðursins. #Forsetinn— Teitur Atlason (@TeiturAtlason) January 1, 2016 Á morgun misskildum við ræðuna #forseti— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 1, 2016 Hver ætlar að henda í gang. #kosningamaskina2016 #forseti— Áslaug Friðriksd (@aslaugf) January 1, 2016 Þynnkan hjá Arnþrúði Karls varð rétt í þessu svo miklu verri #forseti— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 1, 2016 Legg til raunveruleikasjónvarp. Forsetaframbjóðendur takast á í hressum þrautum og í hverri viku kýs þjóðin einn heim #BessóHressó #forseti— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) January 1, 2016 Let the samkvæmisleikir begin! #forseti #vanity— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) January 1, 2016 Óli að hætta þrátt fyrir að það sé óvissa um fyndni skaupsins á heimilum landsins. Hann er djarfur. #forseti— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 1, 2016 Ef þetta ávarp mundi enda á "Don't you forget about me" mundi ég fara að skæla. #forseti— Krummi (@hrafnjonsson) January 1, 2016 Á kona að þora að trúa þessu? #forseti— Sigrun Hjartar (@sigrunhjartar) January 1, 2016 #forseti Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15