Irina sjötti íslenski keppandinn á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2016 09:19 Irina Sazonova fagnar árangri sínum með Vladimir Antonov þjálfara og Berglindi Pétursdóttur sjúkraþjálfara. Mynd/Fimleikasamband Íslands Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. Irina Sazonova tryggði sér sætið á Ólympíuleikunum í Ríó með góðri frammistöðu sinni í undankeppninni sem fór einnig fram í Ríó. Irina var í fjórða keppnishóp sem var sá síðasti í keppninni í nótt. Í hennar hóp voru stúlkur frá Kanada, Jamaíka, Slóveníu og Írlandi. Irina fékk 52.931 stig og hafnaði í 38. til 39. sæti ásamt Toni-Ann Williams frá Jamaíku. Það skilaði henni farseðlinum á Ólympíuleikana í ágúst. Irina Sazonova fékk hæstu einkunnina fyrir stökk (13.866) en þá næsthæstu fyrir æfingar á tvíslá (13.533). Hún fékk síðan 12.866 fyrir æfingar á jafnvægisslá og 12.666 fyrir gólfæfingar. Hér má sjá formlegan lista yfir þær sem hafa tryggt sér sæti á ÓL í Ríó. Irina Sazonova hefur verið á Íslandi í þrjú ár en hún keppti áður fyrir Rússa. Hún varð á dögunum Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn og vann líka allt í boði með Ármanni á þessu tímabili. Hún verður eins og áður sagði fyrsta íslenska konan til þess að keppa á Ólympíuleikum og hún er einnig fyrsti íslenski fimleikmaðurinn til að keppa á leikunum síðan 2004. Rúnar Alexandersson keppti á þremur Ólympíuleikum, í Atlanta 1996, í Sydney 2000 og í Aþenu 2004. Nú hafa sex íþróttamenn tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó en það eru frjálsíþróttakonurnar Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir og sundólkið Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. Irina Sazonova tryggði sér sætið á Ólympíuleikunum í Ríó með góðri frammistöðu sinni í undankeppninni sem fór einnig fram í Ríó. Irina var í fjórða keppnishóp sem var sá síðasti í keppninni í nótt. Í hennar hóp voru stúlkur frá Kanada, Jamaíka, Slóveníu og Írlandi. Irina fékk 52.931 stig og hafnaði í 38. til 39. sæti ásamt Toni-Ann Williams frá Jamaíku. Það skilaði henni farseðlinum á Ólympíuleikana í ágúst. Irina Sazonova fékk hæstu einkunnina fyrir stökk (13.866) en þá næsthæstu fyrir æfingar á tvíslá (13.533). Hún fékk síðan 12.866 fyrir æfingar á jafnvægisslá og 12.666 fyrir gólfæfingar. Hér má sjá formlegan lista yfir þær sem hafa tryggt sér sæti á ÓL í Ríó. Irina Sazonova hefur verið á Íslandi í þrjú ár en hún keppti áður fyrir Rússa. Hún varð á dögunum Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn og vann líka allt í boði með Ármanni á þessu tímabili. Hún verður eins og áður sagði fyrsta íslenska konan til þess að keppa á Ólympíuleikum og hún er einnig fyrsti íslenski fimleikmaðurinn til að keppa á leikunum síðan 2004. Rúnar Alexandersson keppti á þremur Ólympíuleikum, í Atlanta 1996, í Sydney 2000 og í Aþenu 2004. Nú hafa sex íþróttamenn tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó en það eru frjálsíþróttakonurnar Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir og sundólkið Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira