Ársþing HSÍ: Áfram möguleiki á 14 liðum í efstu deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 14:54 Í dag fór fram 59. ársþing HSÍ. Fáar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþinginu samkvæmt fréttatilkynningu frá HSÍ. Helstu lagabreytingar eru þær að ef 14 lið skrá sig leiks í kvennaflokki verður spilað í einni deild en ekki tveimur eins og samþykkt var á síðasta ársþingi. Þá var samþykkt tillaga um að leyfa félögum að efna til svokallaðra venslaliða. Venslalið mega ekki spila í sömu deild en þau geta haft rýmri félagaskiptareglur sín á milli. Von ársþingsins er sú að þetta muni fjölga liðum í 1. deild karla og leiði til þess að 12 lið spili í efstu deild tímabilið 2017/2018. Velta HSÍ á árinu var 196.242.411 kr., hagnaður ársins 911.205 kr. og eigið fé sambandsins er jákvætt um 7.403.926 kr. Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður HSÍ og þau Arnar Þorkelsson, Guðjón L. Sigurðsson, Guðríður Guðjónsdóttir og Jakob Sigurðsson voru kosin í stjórn sambandsins. Einnig var kosið um þrjá varamenn til eins árs en það voru þau Gunnar Gíslason, Hannes Karlsson og Magnús Karl Daníelsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Í dag fór fram 59. ársþing HSÍ. Fáar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþinginu samkvæmt fréttatilkynningu frá HSÍ. Helstu lagabreytingar eru þær að ef 14 lið skrá sig leiks í kvennaflokki verður spilað í einni deild en ekki tveimur eins og samþykkt var á síðasta ársþingi. Þá var samþykkt tillaga um að leyfa félögum að efna til svokallaðra venslaliða. Venslalið mega ekki spila í sömu deild en þau geta haft rýmri félagaskiptareglur sín á milli. Von ársþingsins er sú að þetta muni fjölga liðum í 1. deild karla og leiði til þess að 12 lið spili í efstu deild tímabilið 2017/2018. Velta HSÍ á árinu var 196.242.411 kr., hagnaður ársins 911.205 kr. og eigið fé sambandsins er jákvætt um 7.403.926 kr. Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður HSÍ og þau Arnar Þorkelsson, Guðjón L. Sigurðsson, Guðríður Guðjónsdóttir og Jakob Sigurðsson voru kosin í stjórn sambandsins. Einnig var kosið um þrjá varamenn til eins árs en það voru þau Gunnar Gíslason, Hannes Karlsson og Magnús Karl Daníelsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira