21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2016 12:30 Estelle Balet. Vísir/EPA Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Estelle Balet var að taka upp myndband í fjöllunum fyrir ofan Orsieres þorpið þegar snjóflóðið hreif hana með sér. Balet var að elta annan snjóbrettakappa þegar snjóflóðið féll en sá hinn sami slapp ómeiddur frá slysinu. Balet var með sérstakan öryggisbúnað til að verjast snjóflóðum eins og staðsetningartæki og sérútbúinn loftpoka sem átti að hjálpa henni að halda sér ofan á hugsanlegu snjóflóði. „Þrátt fyrir að menn hafa brugðist hratt við og reynt að lífga hana við tókst það ekki og hún lést á staðnum," segir í tilkynningu frá lögreglunni í Orsieres. Estelle Balet vann sinn annan heimsmeistaratitil fyrir aðeins nokkrum vikum en hún var aðeins 21 árs gömul. Þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn í fyrra varð hún yngsti keppandinn til að vinna Freeride World Tour. Hún var að taka upp snjóbrettaatriði í myndinni Exploring the Known þegar slysið varð. Hennar sérsvið í keppni á snjóbrettum var í frjálsi aðferð eða þegar keppendur fylgja ekki ákveðni braut. Það er almennt talinn vera mun hættulegra en þar sem keppt er í braut. Hún var því vön að vinna með krefjandi aðstæður.Terrible. World Champion Estelle Balet has tragically passed away in an avalanche today https://t.co/MPprdItcFH pic.twitter.com/I06Jp1xIoP— Freeride World Tour (@FreerideWTour) April 19, 2016 Estelle Balet 1994-2016 @FreerideWTour Champion 2015 & 2016 - itw after her last run at Verbier w/ @hayleyedmondshttps://t.co/2mNVhOehSm— Kilian de la Rocque (@Kiksprolls) April 19, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira
Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Estelle Balet var að taka upp myndband í fjöllunum fyrir ofan Orsieres þorpið þegar snjóflóðið hreif hana með sér. Balet var að elta annan snjóbrettakappa þegar snjóflóðið féll en sá hinn sami slapp ómeiddur frá slysinu. Balet var með sérstakan öryggisbúnað til að verjast snjóflóðum eins og staðsetningartæki og sérútbúinn loftpoka sem átti að hjálpa henni að halda sér ofan á hugsanlegu snjóflóði. „Þrátt fyrir að menn hafa brugðist hratt við og reynt að lífga hana við tókst það ekki og hún lést á staðnum," segir í tilkynningu frá lögreglunni í Orsieres. Estelle Balet vann sinn annan heimsmeistaratitil fyrir aðeins nokkrum vikum en hún var aðeins 21 árs gömul. Þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn í fyrra varð hún yngsti keppandinn til að vinna Freeride World Tour. Hún var að taka upp snjóbrettaatriði í myndinni Exploring the Known þegar slysið varð. Hennar sérsvið í keppni á snjóbrettum var í frjálsi aðferð eða þegar keppendur fylgja ekki ákveðni braut. Það er almennt talinn vera mun hættulegra en þar sem keppt er í braut. Hún var því vön að vinna með krefjandi aðstæður.Terrible. World Champion Estelle Balet has tragically passed away in an avalanche today https://t.co/MPprdItcFH pic.twitter.com/I06Jp1xIoP— Freeride World Tour (@FreerideWTour) April 19, 2016 Estelle Balet 1994-2016 @FreerideWTour Champion 2015 & 2016 - itw after her last run at Verbier w/ @hayleyedmondshttps://t.co/2mNVhOehSm— Kilian de la Rocque (@Kiksprolls) April 19, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira