Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 13:07 Facebook er bannað í Kína. Dómstóll í Peking dæmdi Facebook í vil gegn kínversku fyrirtæki sem skráð hafði vörumerkið „face book“ að því er fram kemur í frétt BBC. Dómstólinn taldi nafnið face book brjóta gegn siðferðislegum viðmiðum með það að markmiði að herma eftir þekktu vörumerki. Fyrirtækið, Zhongshan Pearl River, skráði vörumerkið árið 2014. Facebook er bannað í Kína en fyrirtækið hefur unnið að því að bæta ímynd sína meðal kínverskra stjórnvalda að undanförnu. Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, heimsótti Kína nýlega þar sem hann hitti Liu Yunshan, einn af æðstu mönnum kínverska kommúnistaflokksins og Jack Ma, stofnanda Ali Baba. Í kjölfar dómsins hafa kínverskir fjölmiðlar velt upp hvort afstaða þarlendra yfirvalda gagnvart Facebook sé að mýkjast. Facebook Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dómstóll í Peking dæmdi Facebook í vil gegn kínversku fyrirtæki sem skráð hafði vörumerkið „face book“ að því er fram kemur í frétt BBC. Dómstólinn taldi nafnið face book brjóta gegn siðferðislegum viðmiðum með það að markmiði að herma eftir þekktu vörumerki. Fyrirtækið, Zhongshan Pearl River, skráði vörumerkið árið 2014. Facebook er bannað í Kína en fyrirtækið hefur unnið að því að bæta ímynd sína meðal kínverskra stjórnvalda að undanförnu. Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, heimsótti Kína nýlega þar sem hann hitti Liu Yunshan, einn af æðstu mönnum kínverska kommúnistaflokksins og Jack Ma, stofnanda Ali Baba. Í kjölfar dómsins hafa kínverskir fjölmiðlar velt upp hvort afstaða þarlendra yfirvalda gagnvart Facebook sé að mýkjast.
Facebook Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira