Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 09:45 Höddi Magg í treyju númer 15 þefar uppi frákastið og tryggir Íslandi sigur í Búdapest. Íslendingar hafa einu sinni lagt ungverska landsliðið í knattspyrnu á erlendri grundu. Það gerðu okkar menn í Búdapest í júní 1992 en leikurinn var hluti af undankeppni HM 1994 sem fram fór í Bandaríkjunum. Þeir sem sáu leikinn gleyma honum seint en Ungverjar hófu leikinn með stórsókn og komust yfir strax í upphafi með ótrúlega ljótu marki. Litlu munaði að markaskorari þeirra klúðraði færi á línunni því hann hitti boltann skelfilega. Útlit var fyrir að íslenska liðið yrðu siglt í kaf en leikur stóðu þó aðeins 1-0 í hálfleik. Okkar menn léku á rangstöðugildu Ungverja snemma í síðari hálfleik þegar Þorvaldur Örglysson skoraði eftir lúmska sendingu Sigurðar Grétarssonar á 51. mínútu. Sigurður fór af velli á 64. mínútu og inn kom Hörður nokkur Magnússon. Framherjinn hafði verið inn á vellinum í níu mínútur þegar Íslendingar áttu glæsilega sókn. Boltinn var unninn á miðjunni og komið út á kantinn á Kristján Jónsson. Fanta fyrirgjöf Framarans hafnaði hjá Rúnari Kristinssyni sem henti sér fram og skallaði, markvörður Ungverja varði en Hörður náði frákastinu og þrumaði boltanum upp í þaknetið. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Íslendingar unnu einnig sigur í síðari leiknum á Laugardalsvelli þar sem Eyjólfur Sverrisson skoraði í fyrri hálfleik og Arnór Guðjohnsen glæsimark í þeim síðari. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Íslendingar hafa einu sinni lagt ungverska landsliðið í knattspyrnu á erlendri grundu. Það gerðu okkar menn í Búdapest í júní 1992 en leikurinn var hluti af undankeppni HM 1994 sem fram fór í Bandaríkjunum. Þeir sem sáu leikinn gleyma honum seint en Ungverjar hófu leikinn með stórsókn og komust yfir strax í upphafi með ótrúlega ljótu marki. Litlu munaði að markaskorari þeirra klúðraði færi á línunni því hann hitti boltann skelfilega. Útlit var fyrir að íslenska liðið yrðu siglt í kaf en leikur stóðu þó aðeins 1-0 í hálfleik. Okkar menn léku á rangstöðugildu Ungverja snemma í síðari hálfleik þegar Þorvaldur Örglysson skoraði eftir lúmska sendingu Sigurðar Grétarssonar á 51. mínútu. Sigurður fór af velli á 64. mínútu og inn kom Hörður nokkur Magnússon. Framherjinn hafði verið inn á vellinum í níu mínútur þegar Íslendingar áttu glæsilega sókn. Boltinn var unninn á miðjunni og komið út á kantinn á Kristján Jónsson. Fanta fyrirgjöf Framarans hafnaði hjá Rúnari Kristinssyni sem henti sér fram og skallaði, markvörður Ungverja varði en Hörður náði frákastinu og þrumaði boltanum upp í þaknetið. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Íslendingar unnu einnig sigur í síðari leiknum á Laugardalsvelli þar sem Eyjólfur Sverrisson skoraði í fyrri hálfleik og Arnór Guðjohnsen glæsimark í þeim síðari.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00