Dorrit hristi Ara Frey eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2016 12:18 Gleðin var ósvikin í leikslok að loknu fræknu jafntefli strákanna okkar gegn Portúgölum á Stade Geoffroy-Guichard í gærkvöldi. Meðal gesta á leiknum voru forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Eins og svo oft áður virðist Dorrit hafa stolið senunni. Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason birti mynd á Facebook-síðu sinni í hádeginu þar sem forsetafrúin er komin inn á völl að fagna með strákunum okkar. Ari Freyr lagði mikla orku í leikinn og var vafalítið örmagna í leikslok eftir mikla vinnu.Samkvæmt heimildum Vísis var Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari að hrista fæturna á Ara Frey þegar Dorrit kom og spurði hvort hún mætti prófa. Stefán sagði að sjálfsögðu já.Miðað við myndina sem Ari Freyr birti var Dorrit ekkert að tvínóna við hlutina heldur gekk beint til verks og hristi fætur Ara Freys og brosti út að eyrum á meðan myndin var tekin. Dorrit hefur áður stolið senunni þegar íslenskt landslið hefur unnið til afreka á erlendum vettvangi en frægasta dæmið er líklega ummælin „Ísland er stórasta land í heimi“ sem féllu á Ólympíuleikvanginum í Peking árið 2008. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Gleðin var ósvikin í leikslok að loknu fræknu jafntefli strákanna okkar gegn Portúgölum á Stade Geoffroy-Guichard í gærkvöldi. Meðal gesta á leiknum voru forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Eins og svo oft áður virðist Dorrit hafa stolið senunni. Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason birti mynd á Facebook-síðu sinni í hádeginu þar sem forsetafrúin er komin inn á völl að fagna með strákunum okkar. Ari Freyr lagði mikla orku í leikinn og var vafalítið örmagna í leikslok eftir mikla vinnu.Samkvæmt heimildum Vísis var Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari að hrista fæturna á Ara Frey þegar Dorrit kom og spurði hvort hún mætti prófa. Stefán sagði að sjálfsögðu já.Miðað við myndina sem Ari Freyr birti var Dorrit ekkert að tvínóna við hlutina heldur gekk beint til verks og hristi fætur Ara Freys og brosti út að eyrum á meðan myndin var tekin. Dorrit hefur áður stolið senunni þegar íslenskt landslið hefur unnið til afreka á erlendum vettvangi en frægasta dæmið er líklega ummælin „Ísland er stórasta land í heimi“ sem féllu á Ólympíuleikvanginum í Peking árið 2008.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira