Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum Birgir Olgeirsson skrifar 15. júní 2016 10:15 Hörður S. Óskarsson segist hafa fundið á sér að Íslendingar myndu klóra í eitt gott stig gegn Portúgal. Vísir/EPA Íslendingar hefðu nánast geta sleppt því að horfa á leik Íslands og Portúgals á Evrópumóti karla í knattspyrnu í gærkvöldi því úrslitin lágu fyrir í kvöldfréttum Sjónvarpsins áður en flautað var til leiksloka. Fréttamaður Ríkisútvarpsins tók vegfarendur á tali á Ingólfstorgi og bað þá um að spá fyrir um úrslit leiks en þar steig Hörður nokkur Óskarsson ískaldur fram og spáði hárrétt fyrir um úrsliti leiksins, 1 – 1 jafntefli þar sem Nani skorar mark Portúgals og Birkir Bjarnason mark Íslands. „Ég er ekki svo heilagur,“ segir Hörður í samtali við Vísi spurður hvort hann hafi fengið einhverskonar sýn fyrir leikinn. „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ Hörður segist ekki vera svo séður að liggja yfir tölfræði fyrir leiki og sjá þannig fyrir úrslit þeirra. „Ég er meira svona maður stundarinnar og reyni að bulla eitthvað. Mér datt þetta í hug að Cristiano Ronaldo myndi ekki skora þannig að Nani var fyrsta gisk eftir það.“ Hann segir athyglina eftir leikinn gríðarlega, flestir fjölmiðlar búnir að hringja í hann og ókunnugir senda honum skilaboð á Facebook í þeirri von um að geta fengið rétt úrslit í leik Íslands og Ungverjalands á laugardag. En hvernig fer sá leikur? „Ég segi 2 – 1 fyrir Íslandi,“ svarar Hörður. Spurður um markaskorara segir hann Gylfa Sigurðsson skora bæði mörk Íslands en Ungverjana þekkir hann ekki eins vel og lið Portúgals og spáir því að leikmaður númer 10 skori eina mark þeirra. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Íslendingar hefðu nánast geta sleppt því að horfa á leik Íslands og Portúgals á Evrópumóti karla í knattspyrnu í gærkvöldi því úrslitin lágu fyrir í kvöldfréttum Sjónvarpsins áður en flautað var til leiksloka. Fréttamaður Ríkisútvarpsins tók vegfarendur á tali á Ingólfstorgi og bað þá um að spá fyrir um úrslit leiks en þar steig Hörður nokkur Óskarsson ískaldur fram og spáði hárrétt fyrir um úrsliti leiksins, 1 – 1 jafntefli þar sem Nani skorar mark Portúgals og Birkir Bjarnason mark Íslands. „Ég er ekki svo heilagur,“ segir Hörður í samtali við Vísi spurður hvort hann hafi fengið einhverskonar sýn fyrir leikinn. „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ Hörður segist ekki vera svo séður að liggja yfir tölfræði fyrir leiki og sjá þannig fyrir úrslit þeirra. „Ég er meira svona maður stundarinnar og reyni að bulla eitthvað. Mér datt þetta í hug að Cristiano Ronaldo myndi ekki skora þannig að Nani var fyrsta gisk eftir það.“ Hann segir athyglina eftir leikinn gríðarlega, flestir fjölmiðlar búnir að hringja í hann og ókunnugir senda honum skilaboð á Facebook í þeirri von um að geta fengið rétt úrslit í leik Íslands og Ungverjalands á laugardag. En hvernig fer sá leikur? „Ég segi 2 – 1 fyrir Íslandi,“ svarar Hörður. Spurður um markaskorara segir hann Gylfa Sigurðsson skora bæði mörk Íslands en Ungverjana þekkir hann ekki eins vel og lið Portúgals og spáir því að leikmaður númer 10 skori eina mark þeirra.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira