Brexit-sinnar sækja í sig veðrið: Fleiri vilja nú brotthvarf Bretlands úr ESB Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 20:46 Brexit-sinnar sækja í sig veðrið Vísir/Getty 53 prósent þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt því að Bretland segi úr Evrópusambandinu. Stuðningur við brotthvarf Bretlands úr ESB fer vaxandi.Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun breska fjölmiðilsins The Guardian. Um sex prósentum munar nú á fylkingunum en 47 prósent þeirra sem taka afstöðu í könnunni vilja að Bretland haldi sig innan Evrópusambandsins. Kosið verður um framtíð Bretlands innan Evrópusambandsins í næstu viku. Í síðustu könnum sem framkvæmd var fyrir The Guardian var bilið um fjögur prósent, 52-48, þeim sem vilja brotthvarf Bretlands úr ESB í vil.Niðurstöður skoðunarkönnunar The Guardian.Á vef Financial Times má sjá samantekt yfir skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið. Þar sést að fylking þeirra sem vilja segja sig úr Evrópusambandinu hefur bætt verulega við sig á síðustu vikum. Kannanir hafa sýnt að breska þjóðin er klofin í tvær jafnar fylkingar. Aukin harka hefur færst í málflutningi talsmanna fylkinganna tveggja að undanförnu. Gengið verður til þjóðaratkvæðargreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópusambandins þann 23. júní næstkomandi. Brexit Tengdar fréttir Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00 G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
53 prósent þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt því að Bretland segi úr Evrópusambandinu. Stuðningur við brotthvarf Bretlands úr ESB fer vaxandi.Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun breska fjölmiðilsins The Guardian. Um sex prósentum munar nú á fylkingunum en 47 prósent þeirra sem taka afstöðu í könnunni vilja að Bretland haldi sig innan Evrópusambandsins. Kosið verður um framtíð Bretlands innan Evrópusambandsins í næstu viku. Í síðustu könnum sem framkvæmd var fyrir The Guardian var bilið um fjögur prósent, 52-48, þeim sem vilja brotthvarf Bretlands úr ESB í vil.Niðurstöður skoðunarkönnunar The Guardian.Á vef Financial Times má sjá samantekt yfir skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið. Þar sést að fylking þeirra sem vilja segja sig úr Evrópusambandinu hefur bætt verulega við sig á síðustu vikum. Kannanir hafa sýnt að breska þjóðin er klofin í tvær jafnar fylkingar. Aukin harka hefur færst í málflutningi talsmanna fylkinganna tveggja að undanförnu. Gengið verður til þjóðaratkvæðargreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópusambandins þann 23. júní næstkomandi.
Brexit Tengdar fréttir Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00 G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00
G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57
Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00