UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2016 12:22 Stuðningsmenn kljást á Stade Velodrome í Marseille í gærkvöldi. Vísir/EPA Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, mun refsa rússneska knattspyrnusambandinu eftir „algjörlega óafsakanlega“ hegðun á viðureign Rússa gegn Englendingum í B-riðli EM í Frakklandi í gærkvöldi. Myndbandsupptökur sýndu Rússa virðast ráðast að enskum stuðningsmönnum á leikvangnum í Marseille. Aðgerðir UEFA snúa að látum meðal áhorfenda, fordómafullri hegðun og tendrun flugelda hefur BBC eftir UEFA. Vandamál hafi skapast að halda stuðningsmönnum félaganna aðskildum og er lofað að öryggisgæsla verði bætt. Vitni segir að upptökin þau að flugeldum var kastað undir lok leiksins. Í framhaldinu hafi nokkrir Rússar klifrað yfir girðingar sem settar höfðu verið upp til að skilja hópana að. Sáust Rússarnir slá til og sparka í Englendinga. Íþróttamálaráðherra Rússa, Vitaly Mutko, segir UEFA gera rétt með því að skoða brotin að sögn R-Sport í Rússlandi. Það verði að komast til botns í málinu. Stuðningsmenn hafi farið á kostum og stutt sitt lið en svo séu nokkrir sem mæti ekki á leikina vegna áhuga á fótbolta. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, mun refsa rússneska knattspyrnusambandinu eftir „algjörlega óafsakanlega“ hegðun á viðureign Rússa gegn Englendingum í B-riðli EM í Frakklandi í gærkvöldi. Myndbandsupptökur sýndu Rússa virðast ráðast að enskum stuðningsmönnum á leikvangnum í Marseille. Aðgerðir UEFA snúa að látum meðal áhorfenda, fordómafullri hegðun og tendrun flugelda hefur BBC eftir UEFA. Vandamál hafi skapast að halda stuðningsmönnum félaganna aðskildum og er lofað að öryggisgæsla verði bætt. Vitni segir að upptökin þau að flugeldum var kastað undir lok leiksins. Í framhaldinu hafi nokkrir Rússar klifrað yfir girðingar sem settar höfðu verið upp til að skilja hópana að. Sáust Rússarnir slá til og sparka í Englendinga. Íþróttamálaráðherra Rússa, Vitaly Mutko, segir UEFA gera rétt með því að skoða brotin að sögn R-Sport í Rússlandi. Það verði að komast til botns í málinu. Stuðningsmenn hafi farið á kostum og stutt sitt lið en svo séu nokkrir sem mæti ekki á leikina vegna áhuga á fótbolta.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45