Rauði krossinn á Íslandi sendir 15 milljónir króna til neyðarstarfs í Malaví Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2016 13:24 Skólastúlkur í Mangochi-héraði í Malaví, fagna glæsilegri salernisaðstöðu en engin slík var áður fyrir hendi. Rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi sendi í vikunni 15 milljónir króna til neyðarstarfs í Malaví. Þar af leggur utanríkisráðuneytið til níu milljónir króna. Fjármagnið verður nýtt næstu níu mánuði til þess að gefa 12.000 skólabörnum máltíðir í héruðunum Mwanza og Chikwawa. Mikill uppskerubrestur hefur verið á svæðinu sem má rekja til loftslagsbreytinga af manna völdum. Frá ársbyrjun 2015 hefur veðrakerfið El Nino valdið miklum flóðum og þurrkum víða um sunnanverða Afríku og leitt til alvarlegs uppskerubrests víða um álfuna. Í Malaví hefur neyðarástandi verið lýst yfir og mikill fæðuskortur er yfirvofandi. Rauði krossinn á Íslandi hefur áralanga reynslu af starfi í Malaví og hefur frá árinu 2002 tekið þátt í stórum verkefnum malavíska Rauða krossins sem miða að því að bæta heilsufar íbúa til lengri tíma, m.a. að draga úr mæðra- og ungbarnadauða, draga úr dauðsföllum af völdum malaríu, gera munaðarlausum börnum kleift að sækja skóla og bæta til lengri tíma aðgengi að hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu. Malaví Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi sendi í vikunni 15 milljónir króna til neyðarstarfs í Malaví. Þar af leggur utanríkisráðuneytið til níu milljónir króna. Fjármagnið verður nýtt næstu níu mánuði til þess að gefa 12.000 skólabörnum máltíðir í héruðunum Mwanza og Chikwawa. Mikill uppskerubrestur hefur verið á svæðinu sem má rekja til loftslagsbreytinga af manna völdum. Frá ársbyrjun 2015 hefur veðrakerfið El Nino valdið miklum flóðum og þurrkum víða um sunnanverða Afríku og leitt til alvarlegs uppskerubrests víða um álfuna. Í Malaví hefur neyðarástandi verið lýst yfir og mikill fæðuskortur er yfirvofandi. Rauði krossinn á Íslandi hefur áralanga reynslu af starfi í Malaví og hefur frá árinu 2002 tekið þátt í stórum verkefnum malavíska Rauða krossins sem miða að því að bæta heilsufar íbúa til lengri tíma, m.a. að draga úr mæðra- og ungbarnadauða, draga úr dauðsföllum af völdum malaríu, gera munaðarlausum börnum kleift að sækja skóla og bæta til lengri tíma aðgengi að hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu.
Malaví Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira